Símenntun Sjúkraliða

Klínískar leiðbeiningar um næringu aldraðra - Aðeins fjarkennt

Á námskeiðinu verður farið ítarlega yfir Klínískar leiðbeiningar um næringu sjúklinga og ráðleggingar um mataræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólk.
02.11.2020 - 05.11.2020
Klínískar leiðbeiningar um næringu aldraðra - Aðeins fjarkennt
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Matur og gleði - Netviðburður

Berglind Guðmundsdóttir eigandi GulurRauðurGrænn&Salt gefur góð ráð í eldhúsinu með áherslur á einfaldleika og hagkvæmni.
02.11.2020
Matur og gleði - Netviðburður
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Macrame vegghengi

Þátttakendur læra að gera grunnhnúta í macrame.
04.11.2020
Macrame vegghengi
Símenntun Sjúkraliða

Geðrofssjúkdómar

Á námskeiðinu verður farið yfir hvað geðrof er, einkenni, orsakir, meðferð og horfur. Geðrof getur verið tímabundið ástand af ýmsum völdum, t.d. neyslu vímuefna, en einnig endurtekið og/eða langvarandi ástand, þá sem hluti af alvarlegum geðsjúkdómi. Geðrof hefur áhrif á atferli, hvernig einstaklingurinn skynjar umhverfi sitt og hvernig hann hugsar. Farið verður yfir meðferð og meðferðarúrræði sem bjóðast í dag.
09.11.2020 - 10.11.2020
Geðrofssjúkdómar
Símenntun Sjúkraliða

Geðrofssjúkdómar - Fjarnámskeið

Á námskeiðinu verður farið yfir hvað geðrof er, einkenni, orsakir, meðferð og horfur.
09.11.2020 - 10.11.2020
Geðrofssjúkdómar - Fjarnámskeið
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Matur og loftslagsbreytingar

Loftslagsvænn matur verður eldaður og fjallað verður um áhrif þess sem við borðum á losun gróðurhúsalofttegunda.
10.11.2020
Matur og loftslagsbreytingar
Símenntun Sjúkraliða

Leiðbeinendanámskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi

Á námskeiðinu verður fjallað um hlutverk leiðbeinenda sem taka á móti sjúkraliðanemum.
11.11.2020 - 12.11.2020
Leiðbeinendanámskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi
Símenntun Sjúkraliða

Leiðbeinendanámskeið fyrir sjúkraliðanema í verknámi - Fjarnámskeið

Á námskeiðinu verður fjallað um hlutverk leiðbeinenda sem taka á móti sjúkraliðanemum.
11.11.2020 - 12.11.2020
Leiðbeinendanámskeið fyrir sjúkraliðanema í verknámi - Fjarnámskeið
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Spænska fyrir ferðamenn

Þetta vinsæla örnámskeið er endurtekið og eru kennd grundvallaratriði í samskiptum á spænsku.
11.11.2020 - 25.11.2020
Spænska fyrir ferðamenn
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Google, hvað er nú það? - Netviðburður

Það er alls konar í snjalltækjunum og tölvunum okkar sem við kunnum ekki endilega á. Google er eitt þeirra.
12.11.2020
Google, hvað er nú það? - Netviðburður
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Konfektnámskeið

Hin geysivinsælu konfektnámskeið eru enn og aftur í boði! Ath: tvö námskeið sama dag.
16.11.2020
Konfektnámskeið
Símenntun Sjúkraliða

Algengir líkamlegir sjúkdómar

Á námskeiðinu auki þátttakendur þekkingu á algengum líkamlegum sjúkdómum, birtingarmynd þeirra, framvindu og meðferð.
17.11.2020 - 19.11.2020
Algengir líkamlegir sjúkdómar
Símenntun Sjúkraliða

Algengir líkamlegir sjúkdómar - Fjarnámskeið

Á námskeiðinu auki þátttakendur þekkingu á algengum líkamlegum sjúkdómum, birtingarmynd þeirra, framvindu og meðferð.
17.11.2020 - 19.11.2020
Algengir líkamlegir sjúkdómar - Fjarnámskeið
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Teppahekl

Langar þig að hekla teppi? Þá er þetta klárlega námskeiðið fyrir þig.
28.10.2020
Teppahekl
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Digital Citizenship - in English

This course in English! There is information about you on the internet - in this course you learn how to use it to your advantage.
23.11.2020 - 26.11.2020
Digital Citizenship - in English
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Af hverju snappar fólk?

Af hverju snappar maður svona? Er hægt að finna betri leið? - Fræðsla um gremju og reiði og muninn á virkri og vanvirkri hegðun.
24.11.2020
Af hverju snappar fólk?
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Áfallastreita - í ljósi covid - Netviðburður

Finnur þú fyrir álagi og streitu? Er covid ástandið kannski að hafa áhrif á þig? Þessi fyrirlestur er eingöngu á netinu.
Áfallastreita - í ljósi covid - Netviðburður
Lengra nám

Aftur í nám

Fyrir þá sem glíma við lestrar- og skriftarörðugleika og hafa ekki lokið framhaldsskóla.
Aftur í nám
Símenntun Sjúkraliða

Áhrif Alzheimer á aðstandendur - Fjarnám

Á námskeiðinu verður farið yfir sjúkdómsferlið, ráðandi hugmyndafræði í umönnun einstaklinga með heilabilun og hvernig þarfir einstaklinga birtast og breytast.
Áhrif Alzheimer á aðstandendur - Fjarnám
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Akríl pouring - fluid art

Námskeið til að koma fólki af stað í akríl pouring. Þátttakendur gera tvær myndir.
Akríl pouring - fluid art
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Að8sig -sjálfskoðun, tækifæri og áræðni!

Námskeið fyrir þá sem vilja taka stöðuna í lífinu, velta fyrir sér styrkleikum og draumum og spá í framhaldið. FELLUR NIÐUR
Að8sig -sjálfskoðun, tækifæri og áræðni!
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Fjarfundir - Netviðburður

Hvernig mæti ég á fjarfundi eða fjarnámskeið? Og hvernig á að taka þátt í svoleiðis? Þessi fyrirlestur er eingöngu á netinu.
Fjarfundir - Netviðburður
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Golfnámskeið

Golfnámskeið fyrir þá sem vilja kynnast þessu skemmtilega sporti og læra réttu tökin. Tvö námskeið eru í boði.
Golfnámskeið
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Krem og varasalvi

Það er nú bara skemmtilegt að búa sér til krem og varasalva! FELLUR NIÐUR
Krem og varasalvi
Lengra nám

Margmiðlunarsmiðja

Snilldarnám fyrir þá sem hafa áhuga á grafískri vinnslu.
Margmiðlunarsmiðja
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Njótum en þjótum ekki

Létt útivist og sjálfstyrking blandast saman á skemmtilegan hátt á þessu námskeiði.
Njótum en þjótum ekki
Lengra nám

Skrifstofuskólinn

Hagnýtt nám í skrifstofustörfum og góður undirbúningur fyrir bókaranám. Námið hefst 21. september 2020.
Skrifstofuskólinn
Lengra nám

Sölu- markaðs- og rekstrarnám

Fyrir þá sem vilja öðlast hagnýta þekkingu á sölu-, markaðs- og rekstrarmálum. Hefst 15. september 2020.
Sölu- markaðs- og rekstrarnám
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Stafræn borgaravitund

Það er fullt af upplýsingum um þig á netinu og á þessu námskeiði lærir þú hvernig þú getur nýtt þær. FELLUR NIÐUR
Stafræn borgaravitund
Lengra nám

Stökkpallur

Tilgangur námsins er að auka virkni og starfshæfni nemenda og gera þá meðvitaðri um eigin styrkleika.
Stökkpallur
Lengra nám

Tölvuumsjón

Nám fyrir þá sem hafa hug á að vinna við tölvuviðgerðir og þjónusta tölvukerfi. Hefst 15. september.
Tölvuumsjón
Lengra nám

Tækniþjónusta

Hagnýt viðfangsefni í tækniþjónustu. Fjallað er um vélbúnað, stýrikerfi, hugbúnað og netkerfi.
Tækniþjónusta
Lengra nám

Uppleið - nám byggt á hugrænni atferlismeðferð

Stutt nám sem byggir á aðferðum HAM fyrir þá sem þurfa hvatningu og aðstoð til að stíga skref út á vinnumarkaðinn eða í nám.
Uppleið - nám byggt á hugrænni atferlismeðferð