Símenntun Sjúkraliða

Hinsegin heilbrigði

Fjarnámskeið - Á námskeiðinu verður hugtakið hinsegin heilbrigði skoðað og hvernig heilbrigðisstarfsfólk getur sinnt hinsegin einstaklingum af virðingu og fagmennsku.

22.04.2024 - 23.04.2024
Símenntun Sjúkraliða

Sýnatökunámskeið

Staðnámskeið - Á námskeiðinu verða kynntar aðferðir við blóðsýnatökur og nauðsynleg atriði er varða frágang og sendingar sýna á rannsóknastofu.

29.04.2024
Símenntun Sjúkraliða

Hugræn atferlismeðferð í starfi sjúkraliða (HAM)

Staðnámskeið - HAM gengur út á að læra að þekkja tengsl hugsana, tilfinninga og hegðunar sem stjórna líðan okkar og viðbrögðum.

06.05.2024 - 14.05.2024
Gott að vita

Svefn ungbarna

Fjölskyldan þín á skilið góðan svefn. Fræðsla á netinu um svefn barna.

13.05.2024
Símenntun Sjúkraliða

Ónæmisgallar og mótefnaskortur

Staðnámskeið - Á námskeiðinu verður fjallað ónæmisgalla og mótefnaskort.

15.05.2024 - 16.05.2024
Símenntun Sjúkraliða

Bráðahjálp fullorðinna fyrir sjúkraliða

Staðnámskeið - Farið veður yfir endurlífgun fullorðinna, viðbrögð við hjartaáfalli, bráðaofnæmi, yfirskömmtun opioida, heilablæðingu og blóðsykursfalli.

21.05.2024 - 22.05.2024
Símenntun Sjúkraliða

Fæðubótarefni, tilgangur og notkun

Staðnámskeið - Á námskeiðinu verður farið yfir tilurð fæðubótarefna, hvers vegna þau hafi komið fram, fyrir hverja þau eru og hvernig áhrif þau hafa.

28.05.2024
Gott að vita

Að ferðast með lest

Heimshornaflakkari fræðir væntanlega ferðalanga um ævintýralega möguleika lestarferðalaga

Gott að vita

Að takast á við lífið eftir áfall

Fjallað verður um nýjar aðferðir og hæfni til að takast á við daglegt líf eftir áfall eða streitufullar aðstæður.

Gott að vita

Að8sig -sjálfskoðun, tækifæri og áræðni!

Námskeið fyrir þá sem vilja taka stöðuna í lífinu, velta fyrir sér styrkleikum og draumum og spá í framhaldið.

Lengra nám

Aftur í nám

Fyrir þá sem glíma við lestrar- og skriftarörðugleika og hafa ekki lokið framhaldsskóla.

Námskeið

Áttin að draumastarfi

Starfsleitarstofa þar sem kynnt eru ýmis verkfæri og tæki sem hægt er að nota til að koma sér á framfæri á vinnumarkaði.

English/Polski/Español

Basic computer skills

A 24 hour course that teaches basic computer skills, for example the use of Office 365.

English/Polski/Español

Better you; how to love and accept oneself

A 15 hour course in Polish that teaches healthy coping mechanisms and ways to regulate emotions.

Símenntun Sjúkraliða

Bættur lífsstíll, betri heilsa

Fjarnámskeið - Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig hægt er að bæta lífsstíl og hlúa að betri heilsu heilbrigðisstarfsmanna.

English/Polski/Español

Capacity – Career - Conduct

A 12 hour course in CV making, job application and the job interview

English/Polski/Español

CBT based course

A course based on Cognitive Behavioural Therapy

Lengra nám

Efling stafrænnar hæfni: grunnnám í forritun

Námið er fyrir þau sem vilja fá þjálfun í að búa til forrit og tileinka sér sjálstæð vinnubrögð og hugsun í forritunarumhverfi.

Lengra nám

Fagnám í umönnun fatlaðra

Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra og aldraðra.

Gott að vita

Fléttur og snúðar fyrir óvana

Ertu í vandræðum með að flétta barnið þitt? Er barnið í ballett eða dansi og þarf að mæta með snúð í hárinu?

Gott að vita

Fluguhnýtingar

Langar þig að læra grunninn í fluguhnýtingum? Þátttakendur fara heim með 10-12 flugur.

Námskeið

Fullkomin ferilskrá

Starfsleitarstofa þar sem farið er í allt sem viðkemur umsóknum um störf, allt frá greiningu styrkleikleika þátttakenda til fullkominnar ferilskrár.

Námskeið

Færni ferill framkoma

Á námskeiðinu er fjallað um markvissar leiðir og hagnýt atriði til að koma sér á framfæri á vinnumarkaði

Gott að vita

Golfnámskeið

Golfnámskeið fyrir þá sem vilja kynnast þessu skemmtilega sporti og læra réttu tökin. Tvö námskeið í boði.

Lengra nám

Grunnnám fyrir skólaliða - Basic education of School Assistant

For people interested in working as assistants in primary school's.

Símenntun Sjúkraliða

Heilabilun

Fjallað verður um heilabilun; orsakir, birtingarmynir, afleiðingar, forvarnir og meðferð.

Símenntun Sjúkraliða

Heilsa kvenna og breytingaskeið

Á námskeiðinu verður fjallað breytingaskeið kvenna og mikilvægi þess að heilbrigðisstarfsfólk sé meðvitað um einkenni og bjargráð.

English/Polski/Español

Information - & cultural skills

Focuses on using smart devices and digital media to improve employability and participation in society

Gott að vita

Jákvæð sálfræði og yoga nidra

Jákvæð sálfræði og Yoga Nidra er námskeið fyrir öll sem vilja hlúa að jákvæðri heilsu. Þú þarft ekkert að gera – bara njóta og vera.

Gott að vita

Kimchigerð og súrkálsveisla

Þú lærir að búa til kimchi og hvernig á að borða það. Ferð svo heim með eina krukku af góðgæti.

English/Polski/Español

Kurs CBT po polsku

Kurs rozwoju osobistego na podstawie metod Terapii Poznawczo-Behawioralnej

Gott að vita

Kyrrðargöngunámskeið / hæglætisgöngunámskeið

Aftur bjóðum við upp á hinar vinsælu kyrrðargöngur eða hæglætisgöngur þar sem gengið verður um náttúruperlur.

English/Polski/Español

Landneminn

Samfélagsfræðsla fyrir fullorðna innflytjendur á Íslandi.

Símenntun Sjúkraliða

Leiðbeinendanámskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi

Á námskeiðinu verður fjallað um hlutverk leiðbeinenda sem taka á móti sjúkraliðanemum.

Lengra nám

Líf og heilsa - lífsstílsþjálfun

Blanda af fræðslu um heilsu og heilsueflingu fyrir þau sem vilja taka ábyrgð á eigin heilsu og bæta hana.

Gott að vita

Lífeyrismál á öllum aldri

Fræðsla um lífeyrismál og fjármál á efri árum með sérstakri áherslu á hvað yngra fólk getur gert í dag til að bæta stöðu sína síðar

Gott að vita

Lærðu að prjóna lopapeysu

Fimm vikna netnámskeið þar sem þátttakendur prjóna íslenska lopapeysu.

Gott að vita

Matur og loftslagsbreytingar

Loftslagsvænn matur verður eldaður og fjallað verður um áhrif þess sem við borðum á losun gróðurhúsalofttegunda.

Símenntun Sjúkraliða

Mikilvægi góðrar andlegrar heilsu hjá öldruðum

Á námskeiðinu öðlast sjúkraliðar þekkingu á helstu geðröskunum og sem hrjá aldraða og meðferðarleiðum við þeim.

Símenntun Sjúkraliða

Mis- og ofnotkun geðlyfja og ópíóíða - fjarkennsla

Á námskeiðinu fá þátttakendur þekkingu og skilning á misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja sem er vaxandi vandamál hérlendis. Má þar nefna ýmis geðlyf eins og róandi lyf,

Símenntun Sjúkraliða

Mjaðmabrot áhrifaþættir og afleiðingar

Fjallað verður um hvað einkennir þann hóp sem er í aukinni hættu á að mjaðmabrotna.

Námskeið

Námskeið í hugrænni atferlismeðferð (HAM)

Á námskeiðinu lærir fólk að takast á við hamlandi líðan með því að nýta sér aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar.

English/Polski/Español

Orientacion cultural y laboral

Aumentar sus conocimientos y habilidades en el uso de dispositivos inteligentes y medios electrónicos

Símenntun Sjúkraliða

Óráð

Fræðsla um óráð, forvarnir og meðferð.

Gott að vita

Páskaeggjagerð

Enn og aftur bjóðum við upp á þessi vinsælu páskaeggjanámskeið.

Símenntun Sjúkraliða

Sár og sárameðferð

Að auka þekkingu sjúkraliða á sárum og sárameðferð og dýpka skilning þeirra á andlegum þáttum sem tengjast slysum og langvarandi sjúkdómum.

Símenntun Sjúkraliða

Sjúkleg streita

Námskeiðið felur í sér fræðslu um streitu allt frá orsökum, afleiðingu og hvernig hægt er að verjast henni.

Lengra nám

Skólasmiðja

Aðstoð í leik- og grunnskólum fyrir einstaklinga með annað móðurmál en íslensku.

Lengra nám

Skrifstofuskólinn

Hagnýtt nám í skrifstofustörfum og góður undirbúningur fyrir bókaranám. Hefst 6. mars 2024.

Námskeið

Sterkari með tölvum

Fyrir þau sem hafa enga eða mjög litla reynslu í tölvunotkun og upplýsingalæsi.

Lengra nám

Stökkpallur

Tilgangur námsins er að auka virkni og starfshæfni nemenda og gera þá meðvitaðri um eigin styrkleika. Hefst 12. mars 2024

Gott að vita

Súrkálsgerð og súrkálssmökkun

Þú lærir að búa til og borða súrkál. Ferð svo heim með eina krukku af súrkáli.

Lengra nám

Sölu- markaðs- og rekstrarnám

Fyrir þá sem vilja öðlast hagnýta þekkingu á sölu-, markaðs- og rekstrarmálum.

Lengra nám

Technical literacy and computer skills; work environment of today

For those who want to strengthen their understanding and skills in the digital world. May 22 - June 13 2024

Lengra nám

The Office School

A 160 hour program focusing on applied office skills. Starts March 6th. 2024, both onsite and online.

Námskeið

Toppurinn

Þátttakendur eru efldir og virkjaðir til að takast á við daglegt líf og þær aðstæður sem þeir glíma við.

Lengra nám

Tæknilæsi og tölvufærni : vinnuumhverfi samtímans

Stutt nám fyrir þá sem eru hikandi yfir tæknibreytingum og vilja efla skilning á hinum stafræna heimi.

Lengra nám

Tölvuumsjón

Nám fyrir þá sem hafa hug á að vinna við tölvuviðgerðir og þjónusta tölvukerfi.

English/Polski/Español

Umiejętności- kariera- działanie (FFF)

Celem tego kursu jest przygotowanie uczestników do skutecznego poszukiwania pracy.

Lengra nám

Uppleið - nám byggt á hugrænni atferlismeðferð

Stutt nám sem byggir á aðferðum HAM fyrir þá sem þurfa hvatningu og aðstoð til að stíga skref út á vinnumarkaðinn eða í nám.

Námskeið

Upplýsinga- og menningarlæsi: að rata um stafrænt Ísland

Áhersla á að efla upplýsinga- og menningarlæsi á íslenskt samfélag

Gott að vita

Vatnslitir og blek

Langar þig að kynnast því að vinna með blek og vatnsliti í notalegu umhverfi? Tvö námskeið í boði: 26. febrúar og 4. mars.

Lengra nám

Velferðartækni

Nám þar sem hæfni í takt við tækniþróun í velferðarþjónustu er efld og þjálfuð.

Símenntun Sjúkraliða

Viðbótarmeðferðir í hjúkrun

Viðbótarmeðferðir í hjúkrun eru notaðar með það að markmiði að draga úr einkennum eins og verkjum, ógleði og kvíða og þannig stuðla að bættum lífsgæðum