Framvegis er í samstarfi við vinnustaði varðandi íslenskukennslu fyrir starfsfólk sem er ekki með íslensku sem fyrsta mál. Ef þú og þinn vinnustaður hefur áhuga verið endilega í sambandi við okkur.