Vorönn 2020 í Gott að vita

Skráning hefst mánudaginn 3. febrúar kl. 17:00

Nánari upplýsingar um það sem er í boði þessa önnina eru hér

 

Framvegis mun ekki hýsa NPA námskeið vor 2020. 

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Félagsmálaráðuneytisins

Samskiptafærni í starfi sjúkraliða

Skráning á námskeið í símenntun sjúkraliða á vorönn 2020 er í fullum gangi. 

Fyrsta námskeið annarinnar er 28. og 30. janúar frá kl. 17:00 til 21:00. 
Á námskeiðinu mun María Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fjallar um aðferðir til áhrifaríkra samskipta og ýmis samskiptaform með sérstaka áherslu á virka hlustun. 

Skráning og nánari upplýsingar má finna HÉR

 

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Samskiptafærni í starfi sjúkraliða

Á námskeiðinu verður fjallað um aðferðir til áhrifaríkra samskipta.
28.01.2020 - 30.01.2020
Samskiptafærni í starfi sjúkraliða
Símenntun Sjúkraliða

Algengir líkamlegir sjúkdómar

Á námskeiðinu auki þátttakendur þekkingu á algengum líkamlegum sjúkdómum, birtingarmynd þeirra, framvindu og meðferð.
03.02.2020 - 06.02.2020
Algengir líkamlegir sjúkdómar
Símenntun Sjúkraliða

Skaðaminnkun

Á námskeiðinu fá þátttakendur þekkingu á skaðaminnkandi hugmyndafræði og stöðu einstaklinga sem hafa virkan vímuefnavanda.
05.02.2020
Skaðaminnkun
Símenntun Sjúkraliða

Kvíði og kvíðameðferðir

Á námskeiðinu fá þátttakendur innsæi í birtingarmyndir kvíða, hvernig hann stjórnar líðan og hegðun einstaklinga og aðferðum til að fyrirbyggja og takast á við hann.
10.02.2020 - 12.02.2020
Kvíði og kvíðameðferðir
Símenntun Sjúkraliða

Kvíði og kvíðameðferðir Fjarnám

Á námskeiðinu fá þátttakendur innsæi í birtingarmyndir kvíða, hvernig hann stjórnar líðan og hegðun einstaklinga og aðferðum til að fyrirbyggja og takast á við hann.
10.02.2020 - 12.02.2020
Kvíði og kvíðameðferðir Fjarnám
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Ukulele fyrir byrjendur

Hressandi ukulele byrjendanámskeið með Svavari Knúti.
10.02.2020 - 19.02.2020
Ukulele fyrir byrjendur
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Hannaðu líf þitt

Hvað langar mig til að gera? Hvað get ég gert? Hvernig fer ég að því?
12.02.2020
Hannaðu líf þitt
Símenntun Sjúkraliða

Sýnatökunámskeið

Á námskeiðinu verða kynntar aðferðir við blóðsýnatökur og nauðsynleg atriði er varða frágang og sendingar sýna á rannsóknastofu.
13.02.2020
Sýnatökunámskeið
Símenntun Sjúkraliða

Lyfhrif - samspil lyfs og sjúklings

Að þátttakendur fái þekkingu á stórum lyfjaflokkum og hæfni til að leita sér upplýsinga um lyf og lyfhrif.
17.02.2020 - 25.02.2020
Lyfhrif - samspil lyfs og sjúklings
Símenntun Sjúkraliða

Lyfhrif - samspil lyfs og sjúklings Fjarnám

Að þátttakendur fái þekkingu á stórum lyfjaflokkum og hæfni til að leita sér upplýsinga um lyf og lyfhrif.
17.02.2020 - 25.02.2020
Lyfhrif - samspil lyfs og sjúklings Fjarnám

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.