Skráning hafin í nám á haustönn 2023
Opið er fyrir skráningar í Skrifstofuskólann og Sölu- markaðs- og rekstrarnám. Hægt er að velja um stað- eða fjarnám.
Opið er fyrir skráningar í Skrifstofuskólann og Sölu- markaðs- og rekstrarnám. Hægt er að velja um stað- eða fjarnám.
Skráning er hafin í raunfærnimat á sjúkraliðabraut sem fer fram á haustönn 2023. Tilvalið fyrir reynslubolta í umönnun sem stefna á nám á sjúkraliðabraut eða sjúkraliðabrú.
Ef þú hefur reynslu af IT störfum, forritun, vefstjórn, tölvutækni eða öðru slíku en hefur ekki útskrifast úr framhaldsskóla er þetta eitthvað fyrir þig. Smelltu fyrir nánari upplýsingar og skráningu á haustönn 2023.
Við viljum hvetja þá sjúkraliða sem tök hafa á að mæta til okkar að skrá sig í staðnám svo þeir sem eru úti á landi geti nýtt sér sæti í fjarnámi.
Til að gæta fagmennsku við kennslu verðum við að takmarka fjölda þátttakenda bæði í sal og í fjarkennslu.
Tölvubraut Upplýsingatækniskólans, Sjúkraliðabraut, Almenn starfshæfni
Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð.
Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.
Engin námskeið fundust
Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.