Raunfærnimat á tölvubraut

Ef þú hefur reynslu af IT störfum, forritun, vefstjórn, tölvutækni eða öðru slíku en hefur ekki útskrifast úr framhaldsskóla er þetta eitthvað fyrir þig. Smelltu fyrir nánari upplýsingar.

Find out more

Gott að vita

Hér má finna viðburði þetta haustið í Gott að vita, sem er námskeiða og fyrirlestraröð fyrir félagsfólk Sameykis.  Alls konar í boði, nýtt og endurtekið, í húsi og/eða á netinu. Skráning hefst 26. september.

Find out more

Nám í tölvuumsjón

Í samstarfi við Promennt bjóðum við öflugt nám í tölvuumsjón þar sem viðfangsefnin eru m.a. vélbúnaður, stýrikerfi, hugbúnaður og bilanir. Skráning er hafin í námið sem hefst 22. september.

Find out more

 Sjúkraliðanámskeið  

Búið er að opna fyrir skráningu á Sjúkraliðanámskeið haustannar.

Skráning á námskeiðin gengur mjög vel.
Við vijlum hvetja þátttakendur sem eru á höfuðborgarsvæðinu að skrá sig í staðnám þar sem nánast er fullt í allt fjarnám.

Sjúkraliðanámskeið haustannar er að finna HÉR. 

Find out more

Raunfærnimat á sjúkraliðabraut

Kynningarfundur var á netinu 1. sept og er upptaka af fundinum hér ásamt fleiri upplýsingum. 

 

Find out more

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Áhrif umhverfis og upplifunar á lífsgæði aldraðra

Sjúkraliðar gegna oft lykilhlutverki í þjónustu við aldraða. Um er að ræða nálgun þar sem þátttakendur öðlast innsýn og valdeflandi reynslu af fjölbreyttum aðferðum sem geta haft jákvæð áhrif á bæði eigin lífsgæði í starfi sem og lífsgæði aldraðra sem þiggja þjónustuna. Áhersla er á áhrif umhverfis á líðan og lífsgæði og samspil einstaklinga við umhverfi sitt.
27.09.2022 - 29.09.2022
Áhrif umhverfis og upplifunar á lífsgæði aldraðra
Símenntun Sjúkraliða

Flogaveiki

Meginmarkmið námskeiðsins er að auka þekkingu á flogaveiki, viðbrögð við flogum, þekkja einkenni og hvernig flogaveiki hefur áhrif á daglegt líf fólks.
03.10.2022
Flogaveiki
Gott að vita

Haustlaukar, niðursetning og umhirða

Hver elskar ekki haustlauka? Nú er tíminn til að segja þá niður og Vilmundur fer yfir hvernig við berum okkur að. Netviðburður.
03.10.2022
Haustlaukar, niðursetning og umhirða
Símenntun Sjúkraliða

Fjölskylda, sjúklingar og umönnunaraðilar

Markmið fræðslunnar er að þátttakendur verði öruggari í starfi sínu þegar þau mæta fjölskyldumeðlimum sjúklinga.
04.10.2022 - 06.10.2022
Fjölskylda, sjúklingar og umönnunaraðilar
Gott að vita

Sjósund

Sjósund bætir hressir og kætir. Langar þig að prófa, en veist ekki hvernig þú átt að byrja?
05.10.2022 - 13.10.2022
Sjósund
Gott að vita

Marokkó fyrir ferðamenn

Framandi menning, falleg eyðimörk og vinalegt fólk.
10.10.2022 - 24.10.2022
Marokkó fyrir ferðamenn
Gott að vita

Kyrrðargöngunámskeið / hæglætisgöngunámskeið

Leiddar kyrrðargöngur eða hæglætisgöngur í þremur ólíkum náttúruperlum þar sem gengið verður með vatni, skógi og hafi.
12.10.2022 - 26.10.2022
Kyrrðargöngunámskeið / hæglætisgöngunámskeið
Símenntun Sjúkraliða

Að sinna nýrnasjúklingum

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig nýrnasjúkdómar lýsa sér, tengsl þeirra við aðra sjúkdóma svo sem sykursýki og háþrýsting, meðferð við bráðum nýrnaskaða og langvinnum nýrnasjúkdómi.
13.10.2022
Að sinna nýrnasjúklingum
Gott að vita

Að8sig -sjálfskoðun, tækifæri og áræðni!

Námskeið fyrir þá sem vilja taka stöðuna í lífinu, velta fyrir sér styrkleikum og draumum og spá í framhaldið.
13.10.2022 - 27.10.2022
Að8sig -sjálfskoðun, tækifæri og áræðni!
Gott að vita

Lestur launaseðla

Fyrir þá sem vilja skila launaseðilinn sinn betur. Bæði í húsi og á netinu.
18.10.2022
Lestur launaseðla

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.