Raunfærnimat á Tölvubraut Upplýsingatækniskólans

Verður í apríl og maí og er fyrir þá sem vinna við tölvur og upplýsingatækni. Þetta er í siðasta sinn í bili sem boðið er upp á þetta raunfærnimat.

Nánari upplýsingar og skráning hér

Verkir og verkjameðferð

Frábært námskeið þar sem fjallað verður um lífeðlisfræði verkja, orsakaþætti, flokkun og áhrif verkja á einstaklinginn og umhverfi hans.
29. og 30. apríl frá kl. 17:00 til 21:00.
Skráning hér

Örfá sæti laus á námskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi.

Á námskeiðinu verður farið í helstu hlutverk leiðbeinenda sjúkraliða. Kennslufræði verknámsins og fyrirkomulag verður skoðað.
Leiðbeinandinn lærir að þekkja og meta framfarir hjá nemanum ásamt því að skilja námsþarfir þeirra.
6. og 7. maí frá kl. 15:00-18:00
Skráning HÉR

Að styrkja fjölskyldur sem glíma við veikindi

Ný dagsetning 9. maí frá kl. 17:00 til 22:00. 

Skráning hér

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Verkir og verkjameðferð

Fjallað verður um lífeðlisfræði verkja, orsakaþætti, flokkun og áhrif verkja á einstaklinginn og umhverfi hans.
29.04.2019 - 30.04.2019
Verkir og verkjameðferð
Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Draugaganga

Gönguferð um miðbæ Reykjavíkur, fjallað verður um ýmislegt sem tengist sögu bæjarins og vissulega koma draugar við sögu.
29.04.2019
Draugaganga
Símenntun Sjúkraliða

Námskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi

Námskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi.
06.05.2019 - 07.05.2019
Námskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi
Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Hjólanámskeið

Viðhaldsnámskeið þar sem þátttakendur koma með sitt eigið reiðhjól.
07.05.2019
Hjólanámskeið
Símenntun Sjúkraliða

Að styrkja fjölskyldur sem glíma við veikindi.

Á námskeiðinu verður fjallað um hugtök og kenningar í fjölskyldu og geðhjúkrun.
09.05.2019
Að styrkja fjölskyldur sem glíma við veikindi.

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.