Framvegis - Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Framvegis er á meðal 2,3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og telst því Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022.
Lesa meira

Jákvæð sálfræði í framhaldsfræðslu

Tveir starfsmenn Framvegis luku námi í jákvæðri sálfræði síðasta sumar. Í grein sem birtist í Gátt veftímariti um framhaldsfræðslu fjalla þær um hvort jákvæð sálfræði eigi erindi í fullorðins- og framhaldsfræðslu. Þær byrja þó á að útskýra hvað jákvæð sálfræði er og til hvers hún er nytsamleg.
Lesa meira

Kynning á raunfærnimati á sjúkraliðabraut

1. september kl. 11:00-11:30 verðum við með stutta fjarkynningu á raunfærnimati á sjúkraliðabraut. Hvetjum við alla sem mögulega geta notið góðs af að kíkja á fundinn.
Lesa meira

Ný námskrá í tæknilæsi og tölvufærni

Framvegis og Tækninám.is hafa sett saman nám sem mætir þörfum einstaklinga sem vilja, eða þurfa, uppfæra þekkingu sína og hæfni þegar kemur að tæknilæsi og tölvufærni.
Lesa meira

Raunfærnimat á sjúkraliðabraut

Framvegis býður nú upp á nýtt raunfærnimat þar sem þeir sem ætla sér á sjúkraliðabraut geta fengið reynslu sína í starfi metna til eininga. Alls eru fjórir áfangar til mats eða 20 einingar í heildina, sem þýðir að ef þátttakandi stenst öll viðmið er hann að stytta nám sitt sem nemur þessum einingum.
Lesa meira

COVID-19 kórónaveiran

Í ljósi þess að nú hefur neyðarstig almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is
Lesa meira

Samstarf Framvegis og Fjölsmiðjunnar

Framvegis kynnir með stolti nýtt samstarf við Fjölsmiðjuna á höfuðborgarsvæðinu. Náms- og starfsráðgjafar Framvegis hafa upp á síðkastið sinnt fræðslu, skipulagningu námskeiða og náms- og starfsráðgjöf fyrir nemendur Fjölsmiðjunnar.
Lesa meira

Síðaðsti séns í raunfærnimat á Tölvubraut

Síðustu ár hefur Framvegis framkvæmt raunfærnimat á Tölvubraut Upplýsingatækniskólans. Þátttakendur hafa að meðaltali fengið 41 einingu metna sem jafngildir rúmlega 2 og hálfri önn í fullu námi! Nú í vor verður síðasta sinn sem við framkvæmum þetta tiltekna mat, alla vega í bili, því hvetjum við alla þá sem eiga erindi í matið að láta slag standa og hafa samband við okkur.
Lesa meira

Námskráin Uppleið gefin út

Framvegis hefur gefið út námskrána Uppleið - nám byggt á hugrænni atferlismeðferð. Smellið á fyrirsögn til að fá frekari upplýsingar :)
Lesa meira

Raunfærnimat á Tölvubraut

Þessa dagana erum við að skrá þátttakendur í raunfærnimat á Tölvubraut Upplýsingatækniskólans. Þetta þýðir að við erum að skoða og meta reynslu þeirra sem hafa unnið í tölvubransanum í 3 ár eða lengur og hafa ekki útskrifast úr framhaldsskóla. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Lesa meira