Raunfænimat gefur fólki sem unnið hefur tiltekin störf tækifæri á að fá hæfni sína metna til eininga í framhaldsskóla. Litið er svo á að það hvar hæfni er aflað skipti ekki máli, heldur hvort viðkomandi býr yfir henni. Þannig getur fólk stytt nám þar sem það þarf ekki að sitja áfanga sem fjalla um efni sem það þekkir og kann vel. Í mati á almennri starfshæfni er verið að meta hæfni sem nýtist almennt á vinnumarkaði.
Raunfærnimatið er óháð búsetu og getur fari fram á netinu að öllu leiti.
Framvegis býður upp á eftirfarandi raunfærnimat:
Hér til hliðar er að finna nánari upplýsingar um hvert raunfærnimat fyrir sig.
Ef þú telur þig eiga erindi í raunfærnimat og/eða vilt ræða málin endilega hafðu samband við okkur.