Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Smitsjúkdómar og sýkingarvarnir

Á námskeiðinu verður fjallað um sýkingavarnir vegna ýmissa sjúkdóma s.s. inflúensu, MÓSA, Clostridium diffecile o.fl. Skoðuð verða grundvallaratriði sótt- og dauðhreinsunar; hvernig örveirum er haldi í skefjum, þær fjarlægðar og þeim eytt.

Leiðbeinandi: Ása Steinunn Atladóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri á sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Punktar: 10 punktar


Tvö námskeið í boði:
Námskeið í staðkennslu - 1. og 2. október
Námskeið í fjarkennslu - 14. og 15. október

Flokkar: Símenntun Sjúkraliða