Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Líknarmeðferð í heimahjúkrun

Námskeiðið mun fyrst og fremst fjalla um hvernig veita skal eldra fólki og  langveikum góða og heildræna líknarmeðferð í heimahúsum.
Farið verður gróflega í sögu, hugmyndafræði, þróun og aðferðir líknarmeðferðar. Fjallað verður um meðferðarstig líknarmeðferðar og muninn á almennri líknarmeðferð og sérhæfðri líknarmeðferð. Farið verður í mat  og einkennameðferð, helstu lyf og mismunandi aðferðir við að gefa lyf við lífslok og lyfjaskrín kynnt.
Stuðningur við aðstandendur sorg og fylgd eftir andlát.

Leiðbeinandi:    Berglind Víðisdóttir, fagstjóri heimahjúkrunar á velferðarsviði Reykjavíkurborgar.
Námsmat:          100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.

Staðkennt:
Tími:                    23 og 25. september
Kl:                        17:00 - 21:00
Punktar:               10 punktar
Verð:                    32.500 kr.

Flokkar: Símenntun Sjúkraliða