Flokkar: Íslenska sem annað mál

Íslenska 1 (A1.1) og samfélagið. Fyrir Úkraínufólk.

Íslenska sem annað mál fyrir byrjendur.

Á þessu námskeiði er lögð áhersla á talað mál og tjáningu á hagnýtan hátt í samskiptum. Fjallað verður um íslenskt samfélag og þekking aukin á helstu einkennum íslenskrar menningar. Lögð verður áhersla á að efla skilning þátttakenda á íslensku atvinnulífi og vinnuumhverfi. Einnig verður málefni líðandi stundar tekin fyrir og umfjöllun tengd við reynslu og áhugasvið þátttakenda.

Námskeiðið er lengra en hefðbundið námskeið (58 stundir).

Til að ljúka námskeiðum þarf mæting að vera lágmark 75%.

Lengd: 58 klst.
Verð: 27.000 kr. Hægt er að sækja styrki til flestra stéttarfélaga.
Staður: Nordic Academy, Sóltún 26
Tímabil: 07. Okt - 11. Des 2025
Dagar: Þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugadaga.
Hvenær: Kl. 17:00-19:00

Nánari upplýsingar: hjá framvegis@framvegis.is eða í síma 581 1900.

Flokkar: Íslenska sem annað mál