Flokkar: Námskeið

Færniþjálfun á vinnumarkaði

Um er að ræða 170 klukkustunda nám unnið af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins í samvinnu við Vinnumálastofnun höfuðborgarsvæðisins og Fjölmennt. Fjölbreytt og skemmtileg færniþjálfun í samstarfi við atvinnulífið og er samsett af 70 klukkustunda námi hjá Framvegis og 100 klukkustunda starfsþjálfun á vinnustað. Námið mun hefjast 16. september og biðjum við alla áhugasama að hafa samband við okkur í síma 581-1900 eða með tölvupósti framvegis@fravegis.is 

Flokkar: Námskeið