Framvegis býður upp á námskeið í hugrænni atferlismeðferð

Námskeiðin standa yfir í fjórar vikur og eru kennd tvisvar í viku.

Ef þú hefur áhuga endilega sendu okkur tölvupóst eða hringdu í síma 581-1900

 

Bæklunarhjúkrun
4. og 5. nóvember frá kl. 17:00 til 21:00.

Farið verður ýtarlega yfir hjúkrun sjúklinga eftir mjaðmabot á heildrænan hátt, fyrirbyggingu og meðferð alvarlegra fylgikvilla og eftirlit eftir aðgerð.
Endurhæfing og þjálfun í kjölfar aðgerðar er mikilvægur þáttur í meðferð og farið verður yfir helstu þætti í endurhæfingu. 

Skráning

Laus pláss á námskeið í Gott að vita

Gott að vita - fyrir félagsmenn Sameykis - hefur fengið frábær viðbrögð þetta haustið en enn er laust á eftirtalda viðburði; Bridgekynning, Græja gleðina og góða heilsu og Notkun snjalltækja.

Hægt er að skrá sig á biðlista á ýmis önnur námskeið.

Nánari upplýsingar og skráning hér

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Stök námskeið

Notendastýrð persónuleg aðstoð - grunnnámskeið

Grunnnámskeið í notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA). Þrjú námskeið framundan á haustönn 2019.
24.10.2019 - 01.11.2019
Notendastýrð persónuleg aðstoð - grunnnámskeið
Símenntun Sjúkraliða

Gigtarsjúkdómar, einkenni meðferð og áhrif á aðstandendur

Á námskeiðinu er farið yfir hvað gigtarsjúkdómar eru, birtingarmyndir þeirra, einkenni, meðferð, aukaverkanir við lyfjameðferðum, ýmsa fylgikvilla og áhættuþætti.
29.10.2019 - 30.10.2019
Gigtarsjúkdómar, einkenni meðferð og áhrif á aðstandendur
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Viltu vera vegan?

Matreiðslu og fræðslunámskeið, þar sem fjallað er um hvað er gott að gera og hvað þarf að varast þegar breytt er yfir í vegan lífsstíl.
29.10.2019
Viltu vera vegan?
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Að8sig -sjálfskoðun, tækifæri og áræðni!

Námskeið fyrir þá sem vilja taka stöðuna í lífinu, velta fyrir sér styrkleikum og draumum og spá í framhaldið.
31.10.2019 - 14.12.2019
Að8sig -sjálfskoðun, tækifæri og áræðni!
Endurmenntun Atvinnubílstjóra

Skyndihjálp

Á námskeiðinu öðlast bílstjórinn grunnfærni í að veita skyndihjálp og sálrænan stuðning í neyðartilvikum.
02.11.2019
20.900 kr.
Skyndihjálp
Símenntun Sjúkraliða

Bæklunarhjúkrun

Á námskeiðinu verður fjallað um sjúklingahópinn á víðum grundvelli. Hverjir eru það sem mjaðmabrotna, hverjar eru helstu ástæður mjaðmabrota og hvort er hægt að fyrirbyggja mjaðmabrot?
04.11.2019 - 05.11.2019
Bæklunarhjúkrun
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Macrame armbönd

Á þessu námskeiði verður kennt að hnýta einfalt macramé armband sem þátttakendur taka með sér heim.
04.11.2019
Macrame armbönd
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Konfektnámskeið

Hin geysivinsælu konfektnámskeið eru aftur í boði! BIÐLISTI FULLUR!
05.11.2019
Konfektnámskeið
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Græja gleðina og góða heilsu

Fyrirlestur um hvað er mikilvægast varðandi góða heilsu.
06.11.2019
Græja gleðina og góða heilsu
Endurmenntun Atvinnubílstjóra

Lög og reglur

Á námskeiðinu lærir bílstjórinn að þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
10.11.2019
20.900 kr.
Lög og reglur

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.