Raunfærnimat á sjúkraliðabraut

Skráning er hafin í raunfærnimat á móti námskrá sjúkraliðabrautar á haustönn 2024. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar og skráningu. 

Find out more

Sjúkraliðanámskeið  

Við erum alltaf að bæta við nýjum og spennandi námskeiðum.
Fylgist með okkur á Facebook og á Instagram. 

 

Find out more

Næstu námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Hinsegin heilbrigði

Fjarnámskeið - Á námskeiðinu verður hugtakið hinsegin heilbrigði skoðað og hvernig heilbrigðisstarfsfólk getur sinnt hinsegin einstaklingum af virðingu og fagmennsku.

22.04.2024 - 23.04.2024
Símenntun Sjúkraliða

Sýnatökunámskeið

Staðnámskeið - Á námskeiðinu verða kynntar aðferðir við blóðsýnatökur og nauðsynleg atriði er varða frágang og sendingar sýna á rannsóknastofu.

29.04.2024
Símenntun Sjúkraliða

Hugræn atferlismeðferð í starfi sjúkraliða (HAM)

Staðnámskeið - HAM gengur út á að læra að þekkja tengsl hugsana, tilfinninga og hegðunar sem stjórna líðan okkar og viðbrögðum.

06.05.2024 - 14.05.2024
Gott að vita

Svefn ungbarna

Fjölskyldan þín á skilið góðan svefn. Fræðsla á netinu um svefn barna.

13.05.2024
Símenntun Sjúkraliða

Ónæmisgallar og mótefnaskortur

Staðnámskeið - Á námskeiðinu verður fjallað ónæmisgalla og mótefnaskort.

15.05.2024 - 16.05.2024
Símenntun Sjúkraliða

Bráðahjálp fullorðinna fyrir sjúkraliða

Staðnámskeið - Farið veður yfir endurlífgun fullorðinna, viðbrögð við hjartaáfalli, bráðaofnæmi, yfirskömmtun opioida, heilablæðingu og blóðsykursfalli.

21.05.2024 - 22.05.2024
Símenntun Sjúkraliða

Fæðubótarefni, tilgangur og notkun

Staðnámskeið - Á námskeiðinu verður farið yfir tilurð fæðubótarefna, hvers vegna þau hafi komið fram, fyrir hverja þau eru og hvernig áhrif þau hafa.

28.05.2024

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.