Framvegis býður upp á námskeið í hugrænni atferlismeðferð

Námskeiðin standa yfir í fjórar vikur og eru kennd tvisvar í viku.

Ef þú hefur áhuga endilega sendu okkur tölvupóst eða hringdu í síma 581-1900

 

Öryggi sjúklinga
18. og 20. nóv. frá kl. 17:00 til 21:00.

Á námskeiðinu verður fjallað almennt um öryggi sjúklinga, svo sem atvik, öryggismenningu, örugg samskipti, valdeflingu sjúklinga og teymisvinnu. Sérstaklega verður fjallað um upplýsingagjöf um ástand sjúklinga, SBAR og notkun þess við að efla öryggi. Kennslan er í formi fyrirlestra, umræðna og verklegrar þjálfunar á notkun SBAR við upplýsingagjöf og staðfest samskipti.  
SKRÁNING

Laus pláss á námskeið í Gott að vita

Gott að vita - fyrir félagsmenn Sameykis - hefur fengið frábær viðbrögð þetta haustið en enn er laust á eftirtalda viðburði; Bridgekynning og Notkun snjalltækja.

Hægt er að skrá sig á biðlista á ýmis önnur námskeið.

Nánari upplýsingar og skráning hér

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Öryggi sjúklinga

Á námskeiðinu verður fjallað almennt um öryggi sjúklinga, svo sem atvik, öryggismenningu, örugg samskipti, valdeflingu sjúklinga og teymisvinnu.
18.11.2019 - 20.11.2019
Öryggi sjúklinga
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Matur og loftslagsbreytingar

Loftslagsvænn matur verður eldaður og fjallað verður um áhrif þess sem við borðum á losun gróðurhúsalofttegunda.
18.11.2019
Matur og loftslagsbreytingar
Stök námskeið

Notendastýrð persónuleg aðstoð - grunnnámskeið

Grunnnámskeið í notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA). Fjögur námskeið framundan á í nóvember og desember 2019.
21.11.2019 - 29.11.2019
Notendastýrð persónuleg aðstoð - grunnnámskeið
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Bridgekynning - örnámskeið

Viltu kynna þér bridge? Þá er þetta námskeiðið fyrir þig.
21.11.2019 - 05.12.2019
Bridgekynning - örnámskeið
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Notkunarmöguleikar snjalltækja

Það er alls konar í símunum okkar sem við kunnum ekki að nota. Þess vegna er þetta námskeið snjallt.
25.11.2019
Notkunarmöguleikar snjalltækja
Símenntun Sjúkraliða

Sálræn skyndihjálp - viðbrögð við sjálfsvígshættu

Fjallað verður um viðbrögð við sjálfsvígshættu, einkenni og áhættumat. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs og verklegra æfinga.
26.11.2019
Sálræn skyndihjálp - viðbrögð við sjálfsvígshættu
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Akríl pouring - fluid art

Námskeið til að koma fólki af stað í akríl pouring. Þátttakendur gera tvær myndir. BIÐLISTI FULLUR!
27.11.2019
Akríl pouring - fluid art
Stök námskeið

Notendastýrð persónuleg aðstoð - framhaldsnámskeið

Framhaldsnámskeið í notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA). Fjögur námskeið verða í desember 2019.
02.12.2019 - 03.12.2019
Notendastýrð persónuleg aðstoð - framhaldsnámskeið
Símenntun Sjúkraliða

Heildræn heilsuefling - með áherslu á næringu og góðan lífsstíl sjúklinga - Fjarkennt

Á námskeiðinu verður fjallað um almenna næringu og hvernig við metum næringu út frá þeim einstaklingi sem við erum að sinna. Farið er í grunnorkuþörf og mikilvægi þess að nærast nóg.
03.12.2019
Heildræn heilsuefling - með áherslu á næringu og góðan lífsstíl sjúklinga - Fjarkennt
Símenntun Sjúkraliða

Heildræn heilsuefling - með áherslu á næringu og góðan lífsstíl sjúklinga

Á námskeiðinu verður fjallað um almenna næringu og hvernig við metum næringu út frá þeim einstaklingi sem við erum að sinna. Farið er í grunnorkuþörf og mikilvægi þess að nærast nóg.
03.12.2019
Heildræn heilsuefling - með áherslu á næringu og góðan lífsstíl sjúklinga

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.