Raunfærnimat á tölvubraut

Ef þú hefur reynslu af IT störfum, forritun, vefstjórn, tölvutækni eða öðru slíku en hefur ekki útskrifast úr framhaldsskóla er þetta eitthvað fyrir þig. Smelltu fyrir nánari upplýsingar og skráningu á vorönn 2023.

Find out more

Sjúkraliðanámskeið  

Við viljum hvetja þá sjúkraliða sem tök hafa á að mæta til okkar að skrá sig í staðnám svo þeir sem eru úti á landi geti nýtt sér sæti í fjarnámi.

Til að gæta fagmennsku við kennslu verðum við að takmarka fjölda þátttakenda bæði í sal og í fjarkennslu.

Find out more

Raunfærnimat á sjúkraliðabraut

Bendum áhugasömum á að kynna sér upplýsingar á síðunni og bóka viðtal hjá náms- og starfsráðgjafa.  

Find out more

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Lyfhrif - samspil lyfs og sjúklings

Að þátttakendur fái þekkingu á stórum lyfjaflokkum og hæfni til að leita sér upplýsinga um lyf og lyfhrif.

01.02.2023 - 08.02.2023
Símenntun Sjúkraliða

Hjúkrun sjúklinga við lok lífs - lífslokameðferð

Fjallað verður um ýmsa þætti hjúkrunar sjúklinga og fjölskyldna þeirra á síðustu vikum lífs.

13.02.2023 - 14.02.2023
Gott að vita

Súrdeigsbrauð

Fræðsla á netinu fyrir þá sem vilja kynna sér súrdeig og læra fyrstu skrefin í súrdeigsbakstri.

15.02.2023
Símenntun Sjúkraliða

Jákvæð heilsa

Hvað er átt við þegar talað er um jákvæða heilsu?

16.02.2023
Gott að vita

Lærðu að prjóna peysu frá hálsmáli

Þriggja vikna netnámskeið þar sem þátttakendur prjóna peysu á nýstárlegan hátt þar sem byrjað er á hálsmáli.

20.02.2023 - 06.03.2023
Símenntun Sjúkraliða

Flogaveiki

Meginmarkmið námskeiðsins er að auka þekkingu á flogaveiki, viðbrögð við flogum, þekkja einkenni og hvernig flogaveiki hefur áhrif á daglegt líf fólks.

21.02.2023
Gott að vita

Siturðu inni þegar öll von er úti?

Aukin útivera er markmið margra sem sitja jafnvel inni þegar öll von er úti.

22.02.2023
Símenntun Sjúkraliða

Hinsegin heilbrigði

Á námskeiðinu verður hugtakið hinsegin heilbrigði skoðað og hvernig heilbrigðisstarfsfólk getur sinnt hinsegin einstaklingum af virðingu og fagmennsku.

23.02.2023
Gott að vita

Akríl pouring - fluid art

Námskeið til að koma fólki af stað í akríl pouring. Þátttakendur gera tvær myndir.

23.02.2023
Símenntun Sjúkraliða

Sýnatökunámskeið

Á námskeiðinu verða kynntar aðferðir við blóðsýnatökur og nauðsynleg atriði er varða frágang og sendingar sýna á rannsóknastofu.

28.02.2023

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.