Skaðaminnkun

 Á námskeiðinu Skaðaminnkun mun Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Frú Ragnheiðar fara yfir hvernig skaðaminnkandi hugmyndafræði snýst fyrst og fremst um að lágmarka skaðann hjá þeim einstaklingum sem nota vímuefni í æð og stuðla að heilsu þeirra. 
Nýtt og krefjandi námskeið. 
Skráning hér

Framvegis mun ekki hýsa NPA námskeið vor 2020. 

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Félagsmálaráðuneytisins

Gott að vita

Skráning er hafin á viðburði á vorönn. Margt spennandi í boði og hafið í huga að fyrstir koma fyrstir fá. Athugið að Gott að vita er eingöngu fyrir félagsmenn Sameykis.

Skráning og nánari upplýsingar hér

 

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Lyfhrif - samspil lyfs og sjúklings

Að þátttakendur fái þekkingu á stórum lyfjaflokkum og hæfni til að leita sér upplýsinga um lyf og lyfhrif.
17.02.2020 - 25.02.2020
Lyfhrif - samspil lyfs og sjúklings
Símenntun Sjúkraliða

Lyfhrif - samspil lyfs og sjúklings Fjarnám

Að þátttakendur fái þekkingu á stórum lyfjaflokkum og hæfni til að leita sér upplýsinga um lyf og lyfhrif.
17.02.2020 - 25.02.2020
Lyfhrif - samspil lyfs og sjúklings Fjarnám
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Tölvuöryggi

Fyrir þá sem vilja fræðast um hættur á netinu og hvernig er hægt að forðast þær.
18.02.2020
Tölvuöryggi
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Teppahekl

Langar þig að hekla teppi? Þá er þetta klárlega námskeiðið fyrir þig.
20.02.2020
Teppahekl
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Hvernig má hætta meðvirkni og hafa gaman af því?

Bjarni Karlsson flytur fyrirlestur um meðvirkni.
25.02.2020
Hvernig má hætta meðvirkni og hafa gaman af því?
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Krem og varasalvi

Það er nú bara skemmtilegt að búa sér til krem og varasalva!
26.02.2020
Krem og varasalvi
Símenntun Sjúkraliða

Ólögleg fíkniefni og ávanabindandi lyf - Fjarnám

Kynntir verða hinir mismunandi flokkar fíkniefna og vandamálin þeim samfara. Einnig verður farið í hina mismunandi flokka ávanabindandi lyfja og vandamál sem koma upp við notkun þeirra. Hverju þurfa heilbrigðisstarfsmenn að vera vakandi fyrir og hvernig má minnka notkun ávanabindandi lyfja? Fráhvörfum og fráhvarfsmeðferð verður lýst.
27.02.2020
Ólögleg fíkniefni og ávanabindandi lyf - Fjarnám
Símenntun Sjúkraliða

Ólögleg fíkniefni og ávanabindandi lyf

Kynntir verða hinir mismunandi flokkar fíkniefna og vandamálin þeim samfara. Einnig verður farið í hina mismunandi flokka ávanabindandi lyfja og vandamál sem koma upp við notkun þeirra. Hverju þurfa heilbrigðisstarfsmenn að vera vakandi fyrir og hvernig má minnka notkun ávanabindandi lyfja? Fráhvörfum og fráhvarfsmeðferð verður lýst.
27.02.2020
Ólögleg fíkniefni og ávanabindandi lyf
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Ukulele fyrir aðeins lengra komna

Fyrir þá sem hafa kynnst ukulele og langar að læra meira.
03.03.2020 - 10.03.2020
Ukulele fyrir aðeins lengra komna
Símenntun Sjúkraliða

Offita afleiðingar og meðferðarúrræði Fjarnám

Á námskeiðinu læra þátttakendur að þekkja afleiðingar offitu, átti sig á tengslum offitu við sjúkdóma og helstu meðferðarúrræði.
04.03.2020 - 11.03.2020
Offita afleiðingar og meðferðarúrræði Fjarnám

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.