Við erum flutt!

Framvegis er nú komið með nýtt heimili í Borgartúni 20. Húsnæðið er sniðið að okkar þörfum, við erum enn að koma okkur fyrir en byrjuð að taka á móti nemendum. 

Stafræn hæfni - tæknilæsi og tölvufærni

Ertu úti á túni þegar kemur að stafrænu umhverfi? Eða ertu nokkuð fær en langar að vita meira? Þá er kjörið að skella sér á námskeiðin sem við bjóðum upp á í samstarfi við Starfsmennt. Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar og skráningu.

 

Find out more

Sjúkraliðanámskeið haustannar 2021

Við höfum opnað fyrir skráningu og hvetjum sjúkraliða til að kynna sér hvað er í boði og skrá sig sem fyrst til að tryggja sér sæti.

 

Gott að vita

Næst á dagskrá:

  • Heimur ostanna 21. okt

  • Örugg tjáning - betri samskipti 27. okt

Smelltu hér.

 

Find out more

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Ofbeldi og ofbeldishegðun - Frestast til vorannar 2022

Þátttakendur öðlist grunnþekkingu í ofbeldisfræðum, mismunandi birtingarmyndum ofbeldis, orsökum og eðli ásamt því að kynnast þeirri meðferð sem beitt er til að hjálpa fólki að hætta að beita ofbeldi.
25.10.2021 - 26.10.2021
Ofbeldi og ofbeldishegðun - Frestast til vorannar 2022
Símenntun Sjúkraliða

Ofbeldi og ofbeldishegðun - Frestast til vorannar 2022

Þátttakendur öðlist grunnþekkingu í ofbeldisfræðum, mismunandi birtingarmyndum ofbeldis, orsökum og eðli ásamt því að kynnast þeirri meðferð sem beitt er til að hjálpa fólki .
25.10.2021 - 26.10.2021
Ofbeldi og ofbeldishegðun - Frestast til vorannar 2022
Gott að vita

Örugg tjáning - betri samskipti

Verkfærakista með hagnýtum ráðum fyrir þá sem vilja tjá sig af öryggi í rafheimum og raunheimum.
27.10.2021
Örugg tjáning - betri samskipti
Símenntun Sjúkraliða

Sálræn skyndihjálp - viðbrögð við sjálfsvígshættu

Fjallað verður um viðbrögð við sjálfsvígshættu, einkenni og áhættumat. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs og verklegra æfinga.
01.11.2021
Sálræn skyndihjálp - viðbrögð við sjálfsvígshættu
Símenntun Sjúkraliða

Sjúkraflutningar

Á námskeiðinu verður fjallað um súrefnisgjöf og grunnmeðhöndlun öndunarvegs ásamt því að fara yfir áverkaferli sjúklinga, mat áverkasjúklinga og bráðveikra.
02.11.2021 - 04.11.2021
Sjúkraflutningar
Gott að vita

Hvað er sjálfvirkni og gervigreind?

Eitt af þremur erindum um tæknibreytingar og áhrif sem þær geta haft á líf okkar og störf. Endurtekið frá vori.
02.11.2021
Hvað er sjálfvirkni og gervigreind?
Gott að vita

Lærðu að prjóna peysu

Þriggja vikna námskeið þar sem þátttakendur læra að prjóna peysu. Tilvalið fyrir byrjendur.
03.11.2021 - 17.11.2021
Lærðu að prjóna peysu
Símenntun Sjúkraliða

Tann- og munnhirða er heilbrigðismál

Á námskeiðinu verður farið yfir hvaða máli það skiptir okkur og þjónustuþega okkar að hafa hreinar tennur og munn.
08.11.2021 - 09.11.2021
Tann- og munnhirða er heilbrigðismál
Gott að vita

Þegar karlar stranda - og leiðin í land

,,Þegar karlar stranda – og leiðin í land” Fyrirlestur og umræður út frá samnefndri bók eftir Sirrý Arnardóttur.
08.11.2021
Þegar karlar stranda - og leiðin í land
Gott að vita

Heimili og hönnun

Fjallað um grunnatriði hönnunar innan heimilis og hvernig má mynda góða heild á heimilinu.
09.11.2021
Heimili og hönnun

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.