Móttaka hjartasjúklinga

Á námskeiðinu mun Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur, fara yfir verkferil í móttöku brjóstverkja og hjartabilunar, einkenni brjóstverkja og hjartabilunar.  Farið verður yfir helstu breytingar á hjartalínuritum (EKG) og hjartsláttaróreglu og meðferðir og einkenni við þeim. 

Námskeiðið er bæði kennt í stað- og fjarkennslu. 

Skráning hér 

Skráning hafin í Skrifstofuskólann á haustönn 2020

Hentar bæði þeim sem vilja styrkja sig í leik og starfi. Tölvur, bókhald, þjónusta og fleira.

Nánari upplýsingar hér

Find out more

Sölu- markaðs- og rekstararnám á haustönn 2020

Skráning er hafi í þetta öfluga og skemmtilega nám fyrir þá sem vilja auka færni sína þegar kemur að markaðs- og sölumálum

Nánari upplýsingar hér 

 

Find out more

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Stök námskeið

Verkfæri í jákvæðri sálfræði

Námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum í samstarfi við FNS
05.06.2020
Verkfæri í jákvæðri sálfræði
Símenntun Sjúkraliða

Lífsógnandi sjúkdómar og bráð viðbrögð hjá börnum og fullorðnum

Að auka færni og þekkingu sjúkraliða við eftirlit og vöktun sjúklinga, að þeir geti brugðist rétt við í lífsógnandi bráðatilfellum og þekki aðferðir til að bæta öryggi í umönnun.
03.09.2020
Lífsógnandi sjúkdómar og bráð viðbrögð hjá börnum og fullorðnum

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.