Sjúkraliða námskeið haust 2020

Sjúkraliðanámskeið haustannar 2020 eru kynnt í nýjustu útgáfu tímaritsins Sjúkraliðinn.
Einnig eru öll námskeið komin á heimasíðu Framvegis.
Skráning á námskeiðin hefst ekki fyrr en um miðjan ágúst.
Gleðilegt sumar

Sölu- markaðs- og rekstararnám á haustönn 2020

Skráning er hafin í þetta öfluga og skemmtilega nám fyrir þá sem vilja auka færni sína þegar kemur að markaðs- og sölumálum

Nánari upplýsingar hér 

 

Find out more

Lokað er hjá Framvegis í júlí vegna sumarleyfa

Mætum endurnærð aftur til starfa í ágúst

Skráning hafin í Skrifstofuskólann á haustönn 2020

Hentar bæði þeim sem vilja styrkja sig í leik og starfi. Tölvur, bókhald, þjónusta og fleira.

Nánari upplýsingar hér

Find out more

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Leiðbeinendanámskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi

Á námskeiðinu verður fjallað um hlutverk leiðbeinenda sem taka á móti sjúkraliðanemum.
01.09.2020 - 02.09.2020
Leiðbeinendanámskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi
Símenntun Sjúkraliða

Leiðbeinendanámskeið fyrir sjúkraliðanema í verknámi - Fjarnámskeið

Á námskeiðinu verður fjallað um hlutverk leiðbeinenda sem taka á móti sjúkraliðanemum.
01.09.2020 - 02.09.2020
Leiðbeinendanámskeið fyrir sjúkraliðanema í verknámi - Fjarnámskeið
Símenntun Sjúkraliða

Lífsógnandi sjúkdómar og bráð viðbrögð hjá börnum og fullorðnum

Að auka færni og þekkingu sjúkraliða við eftirlit og vöktun sjúklinga, að þeir geti brugðist rétt við í lífsógnandi bráðatilfellum og þekki aðferðir til að bæta öryggi í umönnun.
03.09.2020
24.000 kr.
Lífsógnandi sjúkdómar og bráð viðbrögð hjá börnum og fullorðnum
Símenntun Sjúkraliða

Sár og sárameðferð

Að auka þekkingu sjúkraliða á sárum og sárameðferð og dýpka skilning þeirra á andlegum þáttum sem tengjast slysum og langvarandi sjúkdómum.
08.09.2020 - 10.09.2020
37.000 kr.
Sár og sárameðferð
Símenntun Sjúkraliða

Sár og sárameðferð - Fjarnámskeið

Að auka þekkingu sjúkraliða á sárum og sárameðferð og dýpka skilning þeirra á andlegum þáttum sem tengjast slysum og langvarandi sjúkdómum.
08.09.2020 - 10.09.2020
37.000 kr.
Sár og sárameðferð - Fjarnámskeið
Símenntun Sjúkraliða

Kulnun í starfi

Á námskeiðinu verður fjallað um hvað það þýðir að brenna út í starfi, hvaða afleiðingar það getur haft á starf sjúkraliða og samskipti við sjúklinga.
14.09.2020 - 15.09.2020
27.000 kr.
Kulnun í starfi
Símenntun Sjúkraliða

Kulnun í starfi - Fjarnám

Á námskeiðinu verður fjallað um hvað það þýðir að brenna út í starfi, hvaða afleiðingar það getur haft á starf sjúkraliða og samskipti við sjúklinga.
14.09.2020 - 15.09.2020
27.000 kr.
Kulnun í starfi - Fjarnám
Símenntun Sjúkraliða

Skýrslugjöf (rapport), tjáning og samskipti milli fagaðila - frestað til hausts 2020

Á námskeiðinu fá þátttakendur aukna þekkingu á aðferðum til að safna upplýsingum um sjúklinga á kerfisbundinn hátt og leiðir til að miðla þeim á milli vakta.
16.09.2020 - 17.09.2020
27.000 kr.
Skýrslugjöf (rapport), tjáning og samskipti milli fagaðila - frestað til hausts 2020
Símenntun Sjúkraliða

Heimahjúkrun, aðferðir til að takast á við depurð og þunglyndi

Á námskeiðinu læra þátttakendur að þekkja mikilvægi þess að efla sjálfstæði aldraðra og aðstoða við að takast á við depurð og þunglyndi.
22.09.2020 - 24.09.2020
39.000 kr.
Heimahjúkrun, aðferðir til að takast á við depurð og þunglyndi
Símenntun Sjúkraliða

Hjúkrun sjúklinga við lok lífs - lífslokameðferð

Fjallað verður um ýmsa þætti hjúkrunar sjúklinga og fjölskyldna þeirra á síðustu vikum lífs.
28.09.2020 - 29.09.2020
27.000 kr.
Hjúkrun sjúklinga við lok lífs - lífslokameðferð

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.