Allt nám á netið

Af augljósum orsökum erum við ekki að taka á móti fólki í Framvegis og er allt okkar nám komið í fjarkennslu. Þessar ráðstafanir verða þangað til annað kemur í ljós og við fylgjum fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda. Starfsfólk er að störfum og ykkur er velkomið að hafa samband við okkur í síma eða tölvupósti.

 

Kynning á raunfærnimati á sjúkraliðabraut

Miðvikudaginn 21. apríl ætlum við að kynna raunfærnimat á sjúkraliðabraut á Zoom kl. 11:00-11:30. Matið er ætlað þeim sem starfa í umönnun og hafa ekki lokið framhaldsskóla. Sjáumst hér 

All studies online

For obvious reasons people can not come to Framvegis but all our studies are now online.  These measures will remain in place until further notice and we will follow instructions of the authorities. The Framvegis staff are at work and you are welcome to contact us by phone or e-mail.

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Gott að vita

Hvað er sjálfvirkni og gervigreind?

Eitt af þremur erindum um tæknibreytingar og áhrif sem þær geta haft á líf okkar og störf.
21.04.2021
Hvað er sjálfvirkni og gervigreind?
Símenntun Sjúkraliða

Klínískar leiðbeiningar um næringu aldraðra

Á námskeiðinu verður farið ítarlega yfir Klínískar leiðbeiningar um næringu sjúklinga og ráðleggingar um mataræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólk.
26.04.2021 - 29.04.2021
Klínískar leiðbeiningar um næringu aldraðra
Símenntun Sjúkraliða

Klínískar leiðbeiningar um næringu aldradra - Fjarkennt

Á námskeiðinu verður farið ítarlega yfir „Klínískar leiðbeiningar um næringu sjúklinga“ og „Ráðleggingar um mataræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólk“
26.04.2021 - 29.04.2021
Klínískar leiðbeiningar um næringu aldradra - Fjarkennt
Gott að vita

Mikilvægi sorpflokkunar

Hvernig á að flokka úrgang og endurvinnsluefni?
28.04.2021
Mikilvægi sorpflokkunar
Gott að vita

Heildræn næring á þriðja æviskeiðinu

Að hverju þarf að huga varðandi næringu og lífsstíl þegar árin færast yfir?
29.04.2021 - 06.05.2021
Heildræn næring á þriðja æviskeiðinu
Símenntun Sjúkraliða

Fagenska fyrir sjúkraliða

Undirbúningsnámskeið í ensku fyrir sjúkraliða sem hafa hug á að skrá sig í fagnám til diplómaprófs fyrir starfandi sjúkraliða í Háskólanum á Akureyri. Námskeiði er kennt tvisvar í viku á milli kl. 17:00 og 18:30.
03.05.2021 - 26.05.2021
Fagenska fyrir sjúkraliða
Símenntun Sjúkraliða

Framkoma í net- og raunheimum

Námskeiðið er fyrir félagsstjórn og trúnaðarmenn. Þátttakendur verða þjálfaðir í því að tjá sig fyrir framan hóp fólks og þekki helstu umgengnisreglur á netinu.
03.05.2021 - 11.05.2021
Framkoma í net- og raunheimum
Símenntun Sjúkraliða

Bættur lífsstíll, betri heilsa

Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig hægt er að bæta lífsstíl og hlúa að betri heilsu heilbrigðisstarfsmanna.
03.05.2021 - 05.05.2021
Bættur lífsstíll, betri heilsa
Gott að vita

Njótum en þjótum ekki

Létt útivist og sjálfstyrking blandast saman á skemmtilegan hátt á þessu námskeiði.
03.05.2021 - 19.05.2021
Njótum en þjótum ekki
Stök námskeið

Að auka vellíðan í lífi og starfi

Námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum í samstarfi við Félag náms- og starfsráðgjafa
04.06.2021
Að auka vellíðan í lífi og starfi

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.