Stafræn hæfni - tæknilæsi og tölvufærni

Ertu úti á túni þegar kemur að stafrænu umhverfi? Eða ertu nokkuð fær en langar að vita meira? Þá er kjörið að skella sér á námskeiðin sem við bjóðum upp á í samstarfi við Starfsmennt. Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar og skráningu.

 

Find out more

Erum flutt!

Framvegis er nú komið með nýtt heimili í Borgartúni 20. Húsnæðið er sniðið að okkar þörfum, við erum enn að koma okkur fyrir en byrjuð að taka á móti nemendum. 

Sjúkraliðanámskeið haustannar 2021

Við höfum opnað fyrir skráningu og hvetjum sjúkraliða til að kynna sér hvað er í boði og skrá sig sem fyrst til að tryggja sér sæti.

 

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Skaðaminnkun

Á námskeiðinu fá þátttakendur þekkingu á skaðaminnkandi hugmyndafræði og stöðu einstaklinga sem hafa virkan vímuefnavanda.
20.09.2021
Skaðaminnkun
Gott að vita

Haustlaukar

Hver elskar ekki haustlauka? Nú er tíminn til að segja þá niður og Vilmundur fer yfir hvernig við berum okkur að.
29.09.2021
Haustlaukar
Gott að vita

Þegar kona brotnar– og leiðin út í lífið á ný

Fyrirlestur og umræður út frá samnefndri bók eftir Sirrý Arnardóttur sem hún vann í samstarfi við VIRK.
05.10.2021
Þegar kona brotnar– og leiðin út í lífið á ný
Gott að vita

Spænska fyrir ferðamenn

Þetta vinsæla örnámskeið er endurtekið og eru kennd grundvallaratriði í samskiptum á spænsku.
06.10.2021 - 20.10.2021
Spænska fyrir ferðamenn
Símenntun Sjúkraliða

Velferðartækni - grunnur í stafrænum samskiptum

Á námskeiðinu munu þátttakendur efla hæfni í tæknilæsi og samskiptatækni.
06.10.2021
Velferðartækni - grunnur í stafrænum samskiptum
Símenntun Sjúkraliða

Erfðir og erfðaráðgjöf

Erfðaráðgjöf er hluti af erfðaheilbrigðisþjónustu en hún er ört vaxandi svið innan heilbrigðisþjónustunnar. Erfðaráðgjöf er ferli þar sem einstaklingar og fjölskyldur fá aðstoð við að skilja erfðir og afleiðingar erfðasjúkdóma.
11.10.2021
Erfðir og erfðaráðgjöf
Gott að vita

Hvað er tölvuöryggi? Hvernig forðast ég hakkara?

Er einhver mögulega að fylgjast með þér í gegnum tæki?! Eitt af þremur erindum um tæknibreytingar og áhrif sem þær geta haft á líf okkar og störf.
11.10.2021
Hvað er tölvuöryggi? Hvernig forðast ég hakkara?
English/Polski/Español

Stökkpallur Polski

Serdecznie zapraszamy do wzięcia udziału w kursie Stökkpallur, który na pewno nie jest standardowy i nudny.
12.10.2021 - 31.12.2021
Stökkpallur Polski
Símenntun Sjúkraliða

Sár og sárameðferð

Að auka þekkingu sjúkraliða á sárum og sárameðferð og dýpka skilning þeirra á andlegum þáttum sem tengjast slysum og langvarandi sjúkdómum.
18.10.2021 - 20.10.2021
Sár og sárameðferð
Símenntun Sjúkraliða

Sár og sárameðferð - Fjarnámskeið

Að auka þekkingu sjúkraliða á sárum og sárameðferð og dýpka skilning þeirra á andlegum þáttum sem tengjast slysum og langvarandi sjúkdómum.
18.10.2021 - 20.10.2021
Sár og sárameðferð - Fjarnámskeið

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.