Sjúkraliðanámskeið haustannar 2021

Þessa dagana er unnið að lokafrágangi sjúkraliðanámskeiða fyrir haustið. Kynning verður í tímaritinu Sjúkraliðinn sem kemur í júní auk þess sem námskeiðin fara að birtast hvað úr hverju á heimasíðunni okkar. 

Hlökkum til að sjá ykkur í haust :) 

 

Lokað er hjá Framvegis í júlí vegna sumarleyfa

Mætum endurnærð aftur til starfa í ágúst í nýju húsnæði við Borgartún 20. 

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.