Raunfærnimat -Tölvubraut Upplýsingatækniskólans  

Nú er komið að því !                                                            Raunfærnimat á tölvubraut Upplýsingatækniskólans er að fara í gang. Áhugasamir hafið samband helst í gær. Allar nánari upplýsingar hér

Find out more

Gott að vita - mætt í netheima!

Til þess að bregðast við breyttum tímum býður Sameyki félagsmönnum sínum á fyrirlestra og námskeið á netinu. Við erum búin að setja upp nokkra viðburði og fleiri eiga eftir að bætast við. Nánari upplýsingar hér 

 

Find out more


Gigtarsjúkdómar

Á námskeiðinu mun Sunna Brá fara yfir hvað gigtarsjúkdómar eru og birtingarmyndir þeirra. Einnig verða skoðuð einkenni gigtarsjúkdóma, meðferð, aukaverkanir við lyfjameðferðum, áhættuþætti og ýmsa fylgikvilla.

Ummæli nemenda af námskeiðinu:
- Besta námskeiðið sem ég verið á hjá ykkur
- Frábært námskeið og góður kennari. 

Ekki missa af þessu námskeiði!
Skráning hér

 

 

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Gigtarsjúkdómar Fjarnám - FRASTAÐ

Á námskeiðinu er farið yfir hvað gigtarsjúkdómar eru, birtingarmyndir þeirra, einkenni, meðferð, aukaverkanir við lyfjameðferðum, ýmsa fylgikvilla og áhættuþætti.
15.04.2020 - 16.04.2020
Gigtarsjúkdómar Fjarnám - FRASTAÐ
Símenntun Sjúkraliða

Gigtarsjúkdómar - FRASTAÐ

Á námskeiðinu er farið yfir hvað gigtarsjúkdómar eru, birtingarmyndir þeirra, einkenni, meðferð, aukaverkanir við lyfjameðferðum, ýmsa fylgikvilla og áhættuþætti.
15.04.2020 - 16.04.2020
Gigtarsjúkdómar - FRASTAÐ
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Heilbrigði fyrir alla - alltaf

Albert Eiríksson og Elísabet Reynisdóttir endurtaka leikinn og fjalla um næringu og heilbrigði fyrir alla, alltaf. Líka núna.
15.04.2020
Heilbrigði fyrir alla - alltaf
Símenntun Sjúkraliða

Heimahjúkrun, aðferðir til að takast á við depurð og þunglyndi - FRASTAÐ

Á námskeiðinu læra þátttakendur að þekkja mikilvægi þess að efla sjálfstæði aldraðra og aðstoða við að takast á við depurð og þunglyndi.
27.04.2020 - 30.04.2020
Heimahjúkrun, aðferðir til að takast á við depurð og þunglyndi - FRASTAÐ
Símenntun Sjúkraliða

Móttaka hjartasjúklinga Fjarnám

Á námskeiðinu er farið yfir verkferil í móttöku brjóstverkja og hjartabilunar, einkenni brjóstverkja og hjartabilunar.
04.05.2020 - 05.05.2020
Móttaka hjartasjúklinga Fjarnám
Símenntun Sjúkraliða

Móttaka hjartasjúklinga

Á námskeiðinu er farið yfir verkferil í móttöku brjóstverkja og hjartabilunar, einkenni brjóstverkja og hjartabilunar.
04.05.2020 - 05.05.2020
Móttaka hjartasjúklinga
Símenntun Sjúkraliða

Sár og sárameðferð

Að auka þekkingu sjúkraliða á sárum og sárameðferð og dýpka skilning þeirra á andlegum þáttum sem tengjast slysum og langvarandi sjúkdómum.
11.05.2020 - 14.05.2020
Sár og sárameðferð
Símenntun Sjúkraliða

Lífsógnandi sjúkdómar og bráð viðbrögð hjá börnum og fullorðnum

Að auka færni og þekkingu sjúkraliða við eftirlit og vöktun sjúklinga, að þeir geti brugðist rétt við í lífsógnandi bráðatilfellum og þekki aðferðir til að bæta öryggi í umönnun.
03.09.2020
Lífsógnandi sjúkdómar og bráð viðbrögð hjá börnum og fullorðnum

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.