Sjúkraliðanámskeið

Við erum alltaf að bæta við nýjum og spennandi námskeiðum.
Fylgist með okkur á Facebook og á Instagram. 

 

Find out more

Raunfærnimat á sjúkraliðabraut

Skráning er hafin í raunfærnimat á móti námskrá sjúkraliðabrautar á haustönn 2024. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar og skráningu. 

Find out more
 • Nám

  Námskeið hjá Framvegis eru mörg hver kennd í samstafi við fyrirtæki og stofanir og erum við sífellt að bregðast við óskum og þörfum þeirra sem til okkar leita.

  Skoða Nám
 • Gott að vita

  Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu býður upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsfólk því að kostnaðarlausu.

  Skoða Gott að vita
 • Námsleiðir

  Lengri námsleiðir Framvegis eru ætlaðar fólki sem er 18 ára eða eldra og hefur ekki útskrifast úr framhaldsskóla, en það er markhópur í framhaldsfræðslunnar.

  Skoða Námsleiðir

Næstu námskeið

Námskeið

Námskeið í hugrænni atferlismeðferð (HAM)

Á námskeiðinu lærir fólk að takast á við hamlandi líðan með því að nýta sér aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar.

Námskeið

Færni ferill framkoma

Á námskeiðinu er fjallað um markvissar leiðir og hagnýt atriði til að koma sér á framfæri á vinnumarkaði.

Námskeið

Fullkomin ferilskrá

Starfsleitarstofa þar sem farið er í allt sem viðkemur starfsumsóknum, allt frá greiningu styrkleikleika þátttakenda til fullkominnar ferilskrár.

Námskeið

Toppurinn

Þátttakendur eru efldir og virkjaðir til að takast á við daglegt líf og þær aðstæður sem þeir glíma við.

Námskeið

Upplýsinga- og menningarlæsi: að rata um stafrænt Ísland

Áhersla á að efla upplýsinga- og menningarlæsi á íslenskt samfélag.

Námskeið

Basic computer skills

A 24 hour course that teaches basic computer skills, for example the use of Office 365.

Námskeið

Better you; how to love and accept oneself

A 15 hour course in Polish that teaches healthy coping mechanisms and ways to regulate emotions.

Námskeið

Landneminn

Samfélagsfræðsla fyrir fullorðna innflytjendur á Íslandi.

Lengra nám

Skólasmiðja

Aðstoð í leik- og grunnskólum fyrir einstaklinga með annað móðurmál en íslensku.

Námskeið

Áttin að draumastarfi

Starfsleitarstofa þar sem kynnt eru ýmis verkfæri og tæki sem hægt er að nota til að koma sér á framfæri á vinnumarkaði.

15.08.2024 - 31.12.2024

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar