Gott að vita námskeiðin eru á fleygi ferð

Einhver laus sæti eru á næstu námskeið:

Plastlaus lífsstíll 20. mars

Páskaeggjagerð 25. mars

Streita - dulinn skaðvaldur 26. mars

 

 

Hugræn atferlismeðferð

Námskeið fyrir þig ef þú finnur fyrir kvíða, depurð eða annarskonar vanlíðan.

Hefst þriðjudaginn 26. mars kl. 17 til 19

Kennt einu sinni í viku í átta skipti

Frekari upplýsingar og skráning

 

Skráning á sjúkraliðanámskeið er í fullum gangi 

Kynntu þér framboðið og skráðu þig hér

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Páskaeggjagerð 2

Þátttakendur búa til tvö egg úr ekta súkkulaði, annað úr ljósu súkklaði hitt úr dökku.
25.03.2019
Páskaeggjagerð 2
Stök námskeið

Hugræn atferlismeðferð (HAM)

Á námskeiðinu lærir fólk að takast á við hamlandi líðan með því að nýta sér aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar.
26.03.2019 - 14.05.2019
64.500 kr.
Hugræn atferlismeðferð (HAM)
Símenntun Sjúkraliða

Að styrkja fjölskyldur sem glíma við veikindi.

Á námskeiðinu verður fjallað um hugtök og kenningar í fjölskyldu og geðhjúkrun.
26.03.2019
Að styrkja fjölskyldur sem glíma við veikindi.
Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Streita - dulinn skaðvaldur

Fyrirlesturinn fjallar um streitu, einkenni og afleiðingar. Einnig hvernig langvarandi streita getur leitt til kulnunar.
26.03.2019
Streita - dulinn skaðvaldur
Símenntun Sjúkraliða

Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf

Á námskeiðinu er fjallað um helstu lífsstílssjúkdóma m.a. sykursýki 2, offitu, krabbamein, langvinna lungnateppu, þunglyndi, æðakölkun og Alzheimer.
27.03.2019 - 28.03.2019
Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf
Símenntun Sjúkraliða

Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf FJARNÁM

Á námskeiðinu er fjallað um helstu lífsstílssjúkdóma m.a. sykursýki 2, offitu, krabbamein, langvinna lungnateppu, þunglyndi, æðakölkun og Alzheimer.
27.03.2019 - 28.03.2019
Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf FJARNÁM
Stök námskeið

Tjáskiptanámskeið, Communicator 5

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði tjáskiptaforritsins Communicator 5 frá Tobii Dynavox.
29.03.2019
14.500 kr.
Tjáskiptanámskeið, Communicator 5
Símenntun Sjúkraliða

Kulnun í starfi

Á námskeiðinu verður fjallað um hvað það þýðir að brenna út í starfi, hvaða afleiðingar það getur haft á starf sjúkraliða og samskipti við sjúklinga.
01.04.2019 - 04.04.2019
Kulnun í starfi
Símenntun Sjúkraliða

Kulnun í starfi FJARNÁM

Á námskeiðinu verður fjallað um hvað það þýðir að brenna út í starfi, hvaða afleiðingar það getur haft á starf sjúkraliða og samskipti við sjúklinga.
01.04.2019 - 04.04.2019
Kulnun í starfi FJARNÁM
Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Spænska fyrir ferðamenn

Á þessu örnámskeiði eru kennd grundvallaratriði í samskiptum á spænsku.
01.04.2019 - 08.04.2019
Spænska fyrir ferðamenn

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.