Skráning í nám haustið 2019

Lengri námsleiðir: Fjölbreyttar og áhugaverðar námsleiðir á komandi haustönn. Skráning og nánari upplýsingar hér

Sjúkraliðanámskeið: Ný og spennandi námskeið fyrir sjúkraliða í bland við klassísk. Skráning á námskeiðin hefst í ágúst en hægt að að sjá hvaða námskeið verða í boðhér

Gott að vita: Námskeið og fyrirlestrar fyrir félagsmenn Sameykis eru að taka á sig mynd. Nánari upplýsingar hér

Námskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema.
9. og 11. september frá kl. 15:00 til 18:00.

SKRÁNING

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Stök námskeið

Notendastýrð persónuleg aðstoð -grunnnámskeið 2

Grunnnámskeið í notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA) fyrir væntanlegra notendur/verkstjórnendur með NPA, aðstoðarmenn og umsýsluaðila.
22.08.2019 - 30.08.2019
28.500 kr.
Notendastýrð persónuleg aðstoð -grunnnámskeið 2
Stök námskeið

Notendastýrð persónuleg aðstoð -grunnnámskeið 3

Grunnnámskeið í notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA) fyrir væntanlegra notendur/verkstjórnendur með NPA, aðstoðarmenn og umsýsluaðila.
05.09.2019 - 13.09.2019
28.500 kr.
Notendastýrð persónuleg aðstoð -grunnnámskeið 3
Símenntun Sjúkraliða

Leiðbeinendanámskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi

Á námskeiðinu verður fjallað um hlutverk leiðbeinenda sem taka á móti sjúkraliðanemum.
09.09.2019 - 11.09.2019
Leiðbeinendanámskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema í verknámi
Símenntun Sjúkraliða

Vítamín og steinefni, náttúrulyf, fæðubótaefni og heilsuvörur

Á námskeiðinu verður fjallað um vítamín og steinefni, ýmis fæðubótarefni, heilsuvörur og algeng náttúrulyf, s.s. glúkósamín, ginseng, sólhatt, hvítlauk, Freyspálma og fjölmörg önnur.
10.09.2019 - 12.09.2019
Vítamín og steinefni, náttúrulyf, fæðubótaefni og heilsuvörur
Símenntun Sjúkraliða

Vítamín og steinefni, náttúrulyf, fæðubótaefni og heilsuvörur - Fjarnám

Á námskeiðinu verður fjallað um vítamín og steinefni, ýmis fæðubótarefni, heilsuvörur og algeng náttúrulyf, s.s. glúkósamín, ginseng, sólhatt, hvítlauk, Freyspálma og fjölmörg önnur.
10.09.2019 - 12.09.2019
Vítamín og steinefni, náttúrulyf, fæðubótaefni og heilsuvörur - Fjarnám
Stök námskeið

Notendastýrð persónuleg aðstoð - framhald 2

Framhaldsnámskeið í notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA) fyrir væntanlegra notendur/verkstjórnendur með NPA, aðstoðarmenn og umsýsluaðila .
16.09.2019 - 17.09.2019
8.000 kr.
Notendastýrð persónuleg aðstoð - framhald 2
Símenntun Sjúkraliða

Bættur lífsstíll, betri heilsa

Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig hægt er að bæta lífsstíl og hlúa að betri heilsu heilbrigðisstarfsmanna.
23.09.2019 - 26.09.2019
Bættur lífsstíll, betri heilsa
Stök námskeið

Notendastýrð persónuleg aðstoð grunnnámskeið 4

Grunnnámskeið í notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA) fyrir væntanlegra notendur/verkstjórnendur með NPA, aðstoðarmenn og umsýsluaðila.
26.09.2019 - 04.10.2019
28.500 kr.
Notendastýrð persónuleg aðstoð grunnnámskeið 4
Símenntun Sjúkraliða

Er gaman að vinna með mér?

Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi þess að við skiljum og skynjum hvernig við virkum á aðra í samskiptum og mikilvægi þess að lesa í aðstæður hverju sinni.
30.09.2019 - 02.10.2019
Er gaman að vinna með mér?
Stök námskeið

Notendastýrð persónuleg aðstoð - framhald 3

Framhaldsnámskeið í notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA) fyrir væntanlegra notendur/verkstjórnendur með NPA, aðstoðarmenn og umsýsluaðila .
07.10.2019 - 08.10.2019
8.000 kr.
Notendastýrð persónuleg aðstoð - framhald 3

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.