Nám á netinu

Af augljósum orsökum erum við frekar lítið að taka á móti fólki í Framvegis og er stór hluti náms komið í fjarkennslu. Þessar ráðstafanir verða þangað til annað kemur í ljós og við fylgjum fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda. Starfsfólk er að störfum og ykkur er velkomið að hafa samband við okkur í síma eða tölvupósti.

 

Kynning á raunfærnimati á sjúkraliðabraut

Við tókum upp kynningarfund um raunfærnimatið á sjúkraliðabrautina sem við vorum með um daginn. Matið er ætlað þeim sem starfa í umönnun og hafa ekki lokið framhaldsskóla. Krækja á óklipptan kynningarfundinn er hér 

Studies online

For obvious reasons most of the studies at Framvegis are now online.  These measures will remain in place until further notice and we will follow instructions of the authorities. The Framvegis staff is avaliable and you are welcome to contact us by phone or e-mail.

Tölvubraut Upplýsingatækniskólans - Raunfærnimat

Nú er komið að því ! Raunfærnimat á tölvubraut upplýsingatækniskólans er að fara í gang. Áhugasamir hafið samband helst í gær. Smellið fyrir nánari upplýsingar

Find out more

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Stök námskeið

Að auka vellíðan í lífi og starfi

Námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum í samstarfi við Félag náms- og starfsráðgjafa
04.06.2021
Að auka vellíðan í lífi og starfi

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.