Sjúkraliðanámskeið
Við viljum hvetja þá sjúkraliða sem tök hafa á að mæta til okkar að skrá sig í staðnám svo þeir sem eru úti á landi geti nýtt sér sæti í fjarnámi.
Til að gæta fagmennsku við kennslu verðum við að takmarka fjölda þátttakenda bæði í sal og í fjarkennslu.