Grímuskylda

Í Framvegis er grímuskylda eins og annars staðar þessa dagana. Svo til allt okkar nám hefur færst á netið þangað til annað kemur í ljós, en ef þú átt leið til okkar í Skeifuna þá biðjum við þig að muna eftir grímunni (og reyndar handþvotti, sprittun og öllu því líka).

Okkur finnst þetta ekkert svakalega skemmtilegt – en brosum nú með augunum sem aldrei fyrr :)

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar

Ný námskeið

Símenntun Sjúkraliða

Hugræn atferlismeðferð (HAM)

HAM gengur út á að læra að þekkja tengsl hugsana, tilfinninga og hegðunar sem stjórna líðan okkar og viðbrögðum.
25.01.2021 - 03.02.2021
Hugræn atferlismeðferð (HAM)
Símenntun Sjúkraliða

Hugræn atferlismeðferð (HAM) - Fjarkennt

HAM gengur út á að læra að þekkja tengsl hugsana, tilfinninga og hegðunar sem stjórna líðan okkar og viðbrögðum.
25.01.2021 - 03.02.2021
Hugræn atferlismeðferð (HAM) - Fjarkennt
Símenntun Sjúkraliða

Heimahjúkrun, aðferðir til að takast á við depurð og þunglyndi

Á námskeiðinu læra þátttakendur að þekkja mikilvægi þess að efla sjálfstæði aldraðra og aðstoða við að takast á við depurð og þunglyndi.
26.01.2021 - 04.02.2021
Heimahjúkrun, aðferðir til að takast á við depurð og þunglyndi
Símenntun Sjúkraliða

Smitsjúkdómar og sýkingarvarnir - Fjarkennt

Markmið námskeiðsins er að efla skilning þátttakenda á smitsjúkdómum og aðferðum til að koma í veg fyrir dreifingu þeirra.
01.02.2021 - 02.02.2021
Smitsjúkdómar og sýkingarvarnir - Fjarkennt
Símenntun Sjúkraliða

Smitsjúkdómar og sýkingarvarnir

Markmið námskeiðsins er að efla skilning þátttakenda á smitsjúkdómum og aðferðum til að koma í veg fyrir dreifingu þeirra.
01.02.2021 - 02.02.2021
Smitsjúkdómar og sýkingarvarnir
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Fjarfundir - góður undirbúningur þátttöku í Gott að vita

Undirbúningur fyrir að taka þátt í Gott að vita þessa önnina þar sem allir viðburðir verða á netinu. Tveir tímar í boði.
09.02.2021
Fjarfundir - góður undirbúningur þátttöku í Gott að vita
Símenntun Sjúkraliða

Núvitund og samskipti við skjólstæðinga

Á námskeiðinu munu þátttakendur læra að nýta sér núvitund í daglegu lífi og í starfi.
11.02.2021 - 04.03.2021
Núvitund og samskipti við skjólstæðinga
Símenntun Sjúkraliða

Algengir líkamlegir sjúkdómar

Á námskeiðinu auki þátttakendur þekkingu á algengum líkamlegum sjúkdómum, birtingarmynd þeirra, framvindu og meðferð.
15.02.2021 - 17.02.2021
Algengir líkamlegir sjúkdómar
Símenntun Sjúkraliða

Algengir líkamlegir sjúkdómar - Fjarkennt

Á námskeiðinu auki þátttakendur þekkingu á algengum líkamlegum sjúkdómum, birtingarmynd þeirra, framvindu og meðferð.
15.02.2021 - 17.02.2021
Algengir líkamlegir sjúkdómar - Fjarkennt
Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Heimur ostanna

Ostástin lengi lifi! Skemmtileg og gómsæt fræðsla um hinn magnaða heim ostanna.
18.02.2021
Heimur ostanna

Fréttir

Gæðavottun fræðsluaðila

Framvegis miðstöð símenntunar er með European Quality Mark ( EQM+) gæðavottun. Með gæðavottun EQM+ er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitir gæðavottunina en Fræðslumiðstöðin hefur unnið að þróun gæðaviðmiða í fræðslustarfi fyrir fullorðna á liðnum árum.