Í samstarfi við Vinnumálastofnum býður Framvegis atvinnuleitendum að sækja nám á vottuðum námsleiðum framhaldsfræðslunnar í gegnum námsátakið Nám er tækifæri, e. Opportunity in Education,  sem er á vegum Vinnumálastofnunar.

Þátttaka í námi í gegnum Nám er tækifæri hefur ekki áhrif á greiðslur atvinnuleysisbóta. Þau sem koma í nám til okkar í gegnum námsátakið greiða 25% að þátttökugjaldi námsins og Vinnumálastofnun greiðir það sem upp á vantar. Sjá nánar um námsstyrki VMST. Þau sem skrá sig í nám hjá Framvegis þurfa að hafa staðfestingu frá Vinnumálastofnun. 

Athugið að inntökuskilyrði á upplýsingasíðum um námsleiðirnar eiga ekki við um þá sem koma í námið í gegnum Nám er tækifæri.

Nánari upplýsingar í síma 581 1900 eða sendið fyrirspurnir á netfangið framvegis@framvegis.is 

More info: tel. 581 1900 and email framvegis@framvegis.is  

Nám er tækifæri 

 

Vorönn 2022


Námskeið

Auk vottaðra námsleiða býður Framvegis ýmis námskeið fyrir atvinnuleitendur á íslensku, ensku, pólsku og spænsku.

Athugið að þessi námskeið eru ekki innan Nám er tækifæri. Note: The courses below are not a part of Opertunity in Education.

Áhugasömum er bent á að hafa sambandi við sinn ráðgjafa hjá Vinnumálastofnun. 

Nánari upplýsingar / more info: s. 581 1900 eða framvegis@framvegis.is

Íslenska 

English

Polski

Español