Ferðalag í flughálku, unglingar og ADHD – öll hegðun á sér ástæðu

Ferðalag í flughálku, unglingar og ADHD – öll hegðun á sér ástæðu

Nýtt
Skoða nánar
Í samstarfi við Félag náms- og starfsráðgjafa verður haldið námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum þar sem m.a. er farið yfir birtingarmyndir ADHD á unglingsárum og hvaða aðferðum er hægt að beita við ýmsar aðstæður.
Tjáskiptanámskeið - Communicator 5 frá Tobii Dynavox 28. september 2018

Tjáskiptanámskeið - Communicator 5 frá Tobii Dynavox 28. september 2018

Skoða nánar
Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði tjáskiptaforritsins Communicator 5 frá Tobii Dynavox.