Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar í samvinnu við SFR stéttarfélag bjóða sameiginlega upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsmenn þeim að kostnaðarlausu. Boðið er upp á fjölbreytta fræðslu, bæði stutta og lengri og á mismunandi tíma svo flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Lágmarksfjöldi þátttakenda á hvert námskeið er oftast 12 en hámarksfjöldi mismunandi eftir námskeiðum. Því er öruggast fyrir áhugasama að skrá sig sem fyrst.

Skráning á Gott að vita fyrir haustið 2017 hefst í september og kemur krækja á skráningarsíðu hér.