Á námskeiðinu verður fjallað um teymi og teymisvinnu er og hvernig með auknum skilningi á þessum hugtökum sé hægt að auka sálrænt öryggi og samskipti.
Vænt útkoma:
• Sjúkraliðar með aukinn skilning á hvað teymi og teymisvinna er.
• Sjúkraliðar með aukinn skilning á sálrænu öryggi og mikilvægi þess.
• Sjúkraliðar með aukinn skilning og leiðir til að efla teymisvinnu, sálrænt öryggi og samskipti.
• Sjúkraliðar með aukinn skilning og færni í grunnatriðum markþjálfunar
Leiðbeinandi: Örn Haraldsson, Teymisþjálfari og markþjálfi (PCC, ACTC).
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Punktar: 15 punktar