Fjallað verður almennt um lyfjagjöf með tilliti til þeirra breytinga sem verður á líkamanum við öldrun. Farið verður yfir nokkra stóra lyfjaflokka, s.s. öndunarfæralyf, hjartalyf, tauga- og geðlyf, sykursýkislyf og lyf við hrörnunarsjúkdómum.
Leiðbeinandi: Bryndís Þóra Bjarman, lyfjafræðingur
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Punktar: 20 punktar
Staðnám: 15., 16., 20. og 21. apríl
Fjarnám: 4., 5., 11. og 12. maí