Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Munnheilsa og fleira - Munnheilsa, tanngervi og lífsgæði í umönnun

Námskeiðið fjallar um munnheilsu í umönnun með áherslu á forvarnir, umhirðu tanngerva og tengsl munnheilsu við lífsgæði. Fjallað er um algeng vandamál, áhættuþætti og hlutverk umönnunaraðila í daglegri munnhirðu. Markmiðið er að efla þekkingu og færni sem stuðlar að bættri heilsu, vellíðan og virðingu skjólstæðinga.

Leiðbeinandi: Kolbrún Sif Marinósdóttir, tanntæknir og verkefnastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Punktar: 6 punktar

Staðkennt: 9. febrúar
Fjarkennt: 11. febrúar.

Flokkar: Símenntun Sjúkraliða