Flokkar: Íslenska sem annað mál

Íslenska 3 (A2.1) - Kennt á Spænsku

Íslenska sem annað mál, hæfniviðmið A2.1.

Áhersla verður lögð á að auka orðaforða enn frekar, efla lesskilning og vinna með málfræði samhliða því námsefni sem lagt er til grundvallar. Haldið veður áfram að fjalla um þætti sem tengjast daglegu lífi og starfi til að auka við orðaforða nemenda og þjálfa framburð. Kynna íslenskt samfélag fyrir nemendum. Áhersla lögð á að nemendur geti haldið uppi samræðum og gert sig sem best skiljanleg.

Til að ljúka námskeiðum þarf mæting að vera lágmark 80%.

Forkröfur

Hafa lokið íslensku 2 eða búa yfir sambærilegri hæfni.

Lengd: 40 klst

Hægt er að sækja styrki til flestra stéttarfélaga vegna þátttökugjalds.

Nánari upplýsingar

Hjá Nínu í nina@framvegis.is eða í síma 581-1900.

Flokkar: Íslenska sem annað mál