Flokkar:
Gott að vita
Eldað fyrir einn
Athugið að ekki er búið að opna fyrir skráningu.
Eldað fyrir einn er hagnýtt og skemmtilegt námskeið fyrir þá sem vilja læra að útbúa einfaldar, hollari og bragðgóðar máltíðir fyrir einn. Á námskeiðinu færðu ráð um hráefnisval, skipulag í eldhúsinu og hvernig hægt er að nýta afgangana á skapandi hátt. Fullkomið fyrir einstaklinga sem vilja njóta góðrar máltíðar án mikils tilkostnaðar eða tíma.
Búnaður:
Þátttakendur eru beðnir um að taka með sér svuntu, inniskó og ílát til að taka mat með sér heim.
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar öllum sem hafa áhuga á matargerð og vilja læra að útbúa minnir rétti fyrir einn.
Staður: Hússtjórnarskóli Reykjavíkur, Sólvallagötu 12, 101 Reykjavík.
Tími: 12. mars 17:30-22:00
Leiðbeinandi: Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari með áratuga reynslu. Dóra Svavardóttir
Flokkar:
Gott að vita