Flokkar: Gott að vita

Kransakökunámskeið

 

Hver og einn þátttakandi býr til 40 manna kransaköku sem hann getur síðan fryst og boðið upp á í veislu, t.d. í fermingarveislu. 

Allt hráefni og bakstur er innifalið í verðinu. Hægt verður að kaupa auka deig á staðnum til að stækka kökuna. Þátttakendur eru                  beðnir um að taka með sér ílát undir kökuna og svuntu á námskeiðið.

Dagsetning: Þriðjudagur 28. febrúar

Kl. 17:30-20:00

Lengd: 2,5 klst

Staður: Blómaval Skútuvogi

Leiðbeinandi: Halldór Kr. Sigurðsson bakari og konditor. Hann hefur í fjölda ára kennt áhugasömum að búa til dýrindis konfekt, kransakökur og páskaegg.

Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsfólk Sameykis.

Flokkar: Gott að vita