Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Orkuefnin og mismunandi hlutverk þeirra

Á námskeiðinu verður fjallað um orkuefnin (kolvetni, prótein og fitu) í fæðu og mismunandi hlutverk þeirra, meltingarferlið og mismunandi orkuþörf einstaklinga. Farið verður yfir hvernig þörfin hjá eldra fólki breytist frá því sem er ráðlagt fyrir almenning og lokin verður farið yfir ýmsar mýtur og megrunarkúra þar sem þátttakendur geta komið með spurningar til leiðbenenda.

Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Leiðbeinandi: Dr. Ellen Alma Tryggvadóttir, Aðjúnkt / Adjunct lecturer

Tími: 4. og 7. nóvember
Kl. 17:00 -21:00
Punktar: 10 punktar
Verð: 32.500 kr.

Flokkar: Símenntun Sjúkraliða