Íslenska sem annað mál, hæfniviðmið A2.1.
Áhersla verður lögð á að auka orðaforða enn frekar, efla lesskilning og vinna með málfræði samhliða því námsefni sem lagt er til grundvallar. Haldið veður áfram að fjalla um þætti sem tengjast daglegu lífi og starfi til að auka við orðaforða nemenda og þjálfa framburð. Kynna íslenskt samfélag fyrir nemendum. Áhersla lögð á að nemendur geti haldið uppi samræðum og gert sig sem best skiljanleg.
Til að ljúka námskeiðum þarf mæting að vera lágmark 75%.
Stöðumat verður í lok námskeiðs.
Forkröfur
Hafa lokið íslensku 2 eða búa yfir sambærilegri hæfni.
Lengd: 40 klst
Hægt er að sækja styrki til flestra stéttarfélaga vegna þátttökugjalds.
Hjá Katrínu katrin@framvegis.is eða í síma 581 1900.
As an owner of a small but very diverse company, I thought it would be great to have Icelandic lessons at our premises. It proved to be very convenient and fun for our team. This way they are more motivated and productive in learning. Our teacher Katrin is absolutely amazing. She keeps a perfect balance of discipline and fun and uses so many interesting learning methods, that everyone in the group is constantly engaged in the class. We tried other schools, but this one is a real treasure. Everyone is very happy with the course. Now we passed our first tests and started next level .
Umsögn frá Mjúk Iceland -