Flokkar: Gott að vita

Fjallað verður um svefn ungbarna og hvernig þú getur hjálpað barninu að sofa vel, dag sem nótt.

Farið verður í gegnum fjögurra skrefa kerfi, sem miðar að því að fækka næturvökunum og gera barninu kleift að fá þann svefn sem það þarf. Svo að öll fjölskyldan geti farið að vakna úthvíld á morgnanna. 

Fræðslan á mest við um börn undir tveggja ára, en þó á við alveg uppí 5 ára. T.d. verður fjallað um hvenær og hvernig er best að hætta síðasta lúr.

Dagsetning: Mánudagur 13. maí

Kl.17:00-18:30

Lengd: 1,5 klst

Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.

Leiðbeinandi: Hafdís Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, faggildur svefnráðgjafi ungbarna og barna og fjögurra barna móðir Sofa Borða Elska – Svefnráðgjöf (sofabordaelska.is).

Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsfólk Sameykis.