Á námskeiðinu verður fjallað um grunnþætti í hvíldarþjálfun og vöðvaslökun. Kennd verður róandi öndun og nokkur dæmi um sjónsköpun (myndræna slökun). Verklegar æfingar til að öðlast færni í að veita öðrum slökun. Leiðbeinandi hefur kennt hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og fleira heilbrigðisstarfsfólki um slökunarmeðferðir og hvernig beita má slökun í starfi.
Leiðbeinandi: Lilja Jónasdóttir hjúkrunarfræðingur.
FULLT (hægt er að skrá sig á biðlista)
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Tími: 31. október, 7. nóvember og 21. nóvember
Lengd: 10 punktar
Klukkan: 17:00 – 19:30
Verð: 28.900 kr.
Slökun í lífi og starfi - glærur 1
Leiðbeiningar um leiðsluslökun
Hljóðsköl:
Slökun í lífi og starfi - glærur 2
Hljóðskjöl:
Þriðji tími:
Slökun í lífi og starfi - glærur 3
Hljóðskjöl: