Flokkar: Gott að vita

Það er oft sagt að fordómar byggi á fáfræði. Þekking á hinsegin málum er grundvöllur í mannréttindabaráttu og því er fræðsla er einn af hornsteinum Samtakanna ’78.

Innihald fræðslunnar verður:

  • Hinseginleikinn
  • Kynhneigð og kynvitund
  • Kyneinkenni og kyntjáning
  • Dýpri skilingur á hugtökum
  • Nánar um orðanotkun
  • Dæmi og dæmisögur
  • Umræður
  • Hlutverk Samtakanna ’78

Dagsetning: Mánudagur 19. febrúar

Kl.19:00-21:00

Lengd: 2 klst

Staður: Framvegis, Borgartún 20.

Leiðbeinandi: Bjarndís Helga Tómasdóttir

Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsfólk Sameykis.