Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Fæðubótarefni, tilgangur og notkun

Á námskeiðinu verður farið yfir tilurð fæðubótarefna, hvers vegna þau hafi komið fram, fyrir hverja þau eru og hvernig áhrif þau hafa á aldraða og veika. Skoðaðar verða hvað reglur gilda um fæðubótarefni og hvernig á að tilkynna slíkar vörur. Megin áhersla verður síðan á fæðubótarefnin sjálf, hver eru vinsælust þessa dagana, þá vítamín, steinefni, amínósýrur og önnur eins og  kreatín, koffín ofl.

Leiðbeinandi: Steinar B. Aðalbjörnsson, næringarfræðingur og næringarráðgjafi.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Dagsetning: 23. október
Klukkan: 17:00 - 22:00
Punktar: 6 punktar
Verð: 20.500 kr.

Flokkar: Símenntun Sjúkraliða