Um árabil hefur Framvegis átt gott samstarf við Sjúkraliðafélag Íslands um símenntun og endurmenntun sjúkraliða.
Námskeið sjúkraliða hafa verið einn meginstofninn í námskeiðahaldi Framvegis.

Sjúkraliðanámskeiðin eru öll starfstengd og metin til launa fyrir stéttina. Framvegis nýtur liðsinnis fagráðs með uppbyggingu nýrra námskeiða og á í góðu samstarfi við aðrar símenntunarmiðstöðvar um námskeiðin.  Öll sjúkraliðanámskeiðin eru kennd í staðnámi en mörg þeirra eru einnig fjarkennd sem auðveldar sjúkraliðum á landsbyggðinni að sækja símenntun.

sjúkraliðabæklingur vor 2018 

Engin heilsa er án geðheilsu - mat á þunglyndi og sjálfsvígshættu

Engin heilsa er án geðheilsu - mat á þunglyndi og sjálfsvígshættu

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um margbreytileika þunglyndis, helstu orsakir, einkenni, samskipti, lífsógnandi hugsanir/gjörðir og bataferli.
Kvíði og kvíðameðferðir

Kvíði og kvíðameðferðir

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Fjallað verður um tegundir kvíða og hvernig hann kemur fram í líkamlegum einkennum og hegðun.
Stöðugar umbætur í heilbrigðisgeiranum - Lean healthcare / straumlínustjórnun

Stöðugar umbætur í heilbrigðisgeiranum - Lean healthcare / straumlínustjórnun

Skoða nánar
Á námskeiðinu verður farið yfir grundvallaratriði og hugmyndafræði Lean og hvernig hún getur aukið öryggi og skilvirkni á vinnustöðum.
Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf

Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf

Fjar-
kennsla
í beinni
Skoða nánar
Fjallað er um helstu lífsstílssjúkdóma m.a. sykursýki 2, offitu, krabbamein, langvinna lungnateppu, þunglyndi, æðakölkun og Alzheimer.