Um árabil hefur Framvegis átt gott samstarf við Sjúkraliðafélag Íslands um símenntun og endurmenntun sjúkraliða.
Námskeið sjúkraliða hafa verið einn meginstofninn í námskeiðahaldi Framvegis.

Sjúkraliðanámskeiðin eru öll starfstengd og metin til launa fyrir stéttina. Framvegis nýtur liðsinnis fagráðs með uppbyggingu nýrra námskeiða og á í góðu samstarfi við aðrar símenntunarmiðstöðvar um námskeiðin.  Öll sjúkraliðanámskeiðin eru kennd í staðnámi en mörg þeirra eru einnig fjarkennd sem auðveldar sjúkraliðum á landsbyggðinni að sækja símenntun.

ATH opnað verður fyrir skráningu á námskeið vorannar fimmtudaginn 11. janúar kl. 9.00.

sjúkraliðabæklingur vor 2018 

Heilabilun I

Heilabilun I

Nýtt
Skoða nánar
Fjallað verður um þá sjúkdóma sem heyra undir heilkennið heilabilun þar sem Alzheimerssjúkdómurinn er algengastur.
Sálfélagsleg vinnuvernd í heilbrigðisgeiranum

Sálfélagsleg vinnuvernd í heilbrigðisgeiranum

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á þessu námskeiði verður fjallað um áhrif starfsumhverfis á líðan og heilsu.
Núvitund og samskipti við skjólstæðinga

Núvitund og samskipti við skjólstæðinga

Nýtt
Skoða nánar
Farið verður í grunnatriði núvitundarhugleiðslu. Gerðar verða stuttar æfingar í hugleiðslu, gangandi hugleiðslu og líkamsskönnun.
Sálræn skyndihjálp og mannlegur stuðningur í starfi sjúkraliða

Sálræn skyndihjálp og mannlegur stuðningur í starfi sjúkraliða

Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður farið í skilgreiningar á áfalli, sorg, þroska- og lífskreppu.
Geðheilsa og geðheilsuefling

Geðheilsa og geðheilsuefling

Fjar-
kennsla
í beinni
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um geðheilsu og geðsjúkdóma út frá geðheilsueflingu og forvörnum.
Kynferðislegt áreiti á vinnustað - "Vald, vísindi og forvarnir"

Kynferðislegt áreiti á vinnustað - "Vald, vísindi og forvarnir"

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um helstu birtingamyndir kynferðislegs áreitis og tengsl þess við hugtakið vald
Hjúkrun og meðferð lungnasjúkdóma

Hjúkrun og meðferð lungnasjúkdóma

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um eðlilega starfsemi lungna og þær afleiðingar sem sjúkdómar í lungum valda.
Þáttur bólgu í offitu og meðferð

Þáttur bólgu í offitu og meðferð

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður farið í skilgreiningu á offitu, fjallað vítt og breitt um bólgur, orsakir og þær breytingar sem orðið hafa á síðustu áratugum sem ýta undir offituvandann.
Álag í samskiptum í heilbrigðisgeiranum

Álag í samskiptum í heilbrigðisgeiranum

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um algengar orsakir og helstu birtingamyndir álags.
Sár og sárameðferð

Sár og sárameðferð

Skoða nánar
Fjallað verður um líffræði húðar, gróningu sára, helstu tegundir sára, meðferð, umbúðir og eiginleika þeirra.
Sykursýki og næring

Sykursýki og næring

Fjar-
kennsla
í beinni
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður farið yfir mismunandi tegundir sykursýki.
Engin heilsa er án geðheilsu - mat á þunglyndi og sjálfsvígshættu

Engin heilsa er án geðheilsu - mat á þunglyndi og sjálfsvígshættu

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um margbreytileika þunglyndis, helstu orsakir, einkenni, samskipti, lífsógnandi hugsanir/gjörðir og bataferli.
Kvíði og kvíðameðferðir

Kvíði og kvíðameðferðir

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Fjallað verður um tegundir kvíða og hvernig hann kemur fram í líkamlegum einkennum og hegðun.
Stöðugar umbætur í heilbrigðisgeiranum - Lean healthcare / straumlínustjórnun

Stöðugar umbætur í heilbrigðisgeiranum - Lean healthcare / straumlínustjórnun

Skoða nánar
Á námskeiðinu verður farið yfir grundvallaratriði og hugmyndafræði Lean og hvernig hún getur aukið öryggi og skilvirkni á vinnustöðum.
Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf

Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf

Fjar-
kennsla
í beinni
Skoða nánar
Fjallað er um helstu lífsstílssjúkdóma m.a. sykursýki 2, offitu, krabbamein, langvinna lungnateppu, þunglyndi, æðakölkun og Alzheimer.