Um árabil hefur Framvegis átt gott samstarf við Sjúkraliðafélag Íslands um símenntun og endurmenntun sjúkraliða.
Námskeið sjúkraliða hafa verið einn meginstofninn í námskeiðahaldi Framvegis.

Sjúkraliðanámskeiðin eru öll starfstengd og metin til launa fyrir stéttina. Framvegis nýtur liðsinnis fagráðs með uppbyggingu nýrra námskeiða og á í góðu samstarfi við aðrar símenntunarmiðstöðvar um námskeiðin.  Öll sjúkraliðanámskeiðin eru kennd í staðnámi en mörg þeirra eru einnig fjarkennd sem auðveldar sjúkraliðum á landsbyggðinni að sækja símenntun.

Sjúkraliðabæklingur haust 2018

Parkinsons sjúkdómurinn - haust 2018

Parkinsons sjúkdómurinn - haust 2018

Fjar-
kennsla
í beinni
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður farið yfir einkenni og meðhöndlun Parkinsons sjúkdómsins
Álag í samskiptum í heilbrigðisgeiranum - haust 2018

Álag í samskiptum í heilbrigðisgeiranum - haust 2018

Fjar-
kennsla
í beinni
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um algengar orsakir og helstu birtingamyndir álags.
Engin heilsa er án geðheilsu - mat á þunglyndi og sjálfsvígshættu - haust 2018

Engin heilsa er án geðheilsu - mat á þunglyndi og sjálfsvígshættu - haust 2018

Fjar-
kennsla
í beinni
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um margbreytileika þunglyndis, helstu orsakir, einkenni, samskipti, lífsógnandi hugsanir/gjörðir og bataferli.
Samskiptafærni í starfi sjúkraliða - haust 2018

Samskiptafærni í starfi sjúkraliða - haust 2018

Nýtt
Skoða nánar
Fjallað verður um aðferðir til áhrifaríkra samskipta.
Verkir og verkjameðferð - haust 2018

Verkir og verkjameðferð - haust 2018

Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um verki, orsakaþætti, flokkun og áhrif verkja á einstaklinginn og umhverfi hans.
Hjúkrun eftir liðskiptaaðgerð - haust 2018

Hjúkrun eftir liðskiptaaðgerð - haust 2018

Fjar-
kennsla
í beinni
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um hjúkrun einstaklinga fyrir og eftir liðskiptaaðgerð.
Mikilvægi góðrar andlegrar heilsu hjá öldruðum - haust 2018

Mikilvægi góðrar andlegrar heilsu hjá öldruðum - haust 2018

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður fjallað um geðheilsu aldraðra og öldrunarsálfræði.
Leiðbeinendanámskeið - haust 2018

Leiðbeinendanámskeið - haust 2018

Skoða nánar
Námskeið fyrir leiðbeinendur sjúkraliðanema
Jafnvægi í daglegu lífi heilbrigðisstarfsmanna - haust 2018

Jafnvægi í daglegu lífi heilbrigðisstarfsmanna - haust 2018

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu veður fjallað um nýjar leiðir til að ná markmiðum í starfi innan heilbrigðisþjónustu og hafa tíma til þess sem mikilvægt er hverjum og einum.
Tvígreindur vandi / skaðaminnkun - haust 2018

Tvígreindur vandi / skaðaminnkun - haust 2018

Fjar-
kennsla
í beinni
Nýtt
Skoða nánar
Á námskeiðinu verður m.a. fjallað um tvígreindan vanda, það er þegar einstaklingur er greindur bæði með geðrofssjúkdóm og fíknivanda.