Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Lýsing: Á námskeiðinu verður fjallað um mismunandi gerðir stóma og undirliggjandi sjúkdóma og aðgerðir. Mismunandi gerðir stómahjálpatækja verða skoðuð. Einnig verður fjallað um húðvandamál og önnur vandamál tengd stóma. Í lokin verður farið í andlega og félagslega þætti sem kunna að  koma upp hjá stómaþegum.

Leiðbeinandi:    Birna Björnsdóttir, Stómahjúkrunarfræðingur LSH
Námsmat:           100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Tími:                   1. og 2. mars 
Kl.                       17:00 – 21.00
Punktar:              10 punktar / kennslustundir
Verð:                   28.900 kr.