Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Hvað streita er, hvernig streituviðbrögð hafa nýst okkur í örófir alda, hvernig þau vinna gegn okkur í dag og hvernig streituvaldar hafa breyst. Einnig verður fjallað um uppruna streitu og hvernig við getum varist henni.

Leiðbeinandi:   Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir M.S. félags- og vinnusálfræði. Framkvæmdastjóri & ráðgjafi hjá Hugarheimur ehf, www.hugarheimur.is.
Námsmat:         100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Dagsetning:       29. og 30. janúar
Klukkan:             17:00 – 21:00
Punktar:             10 punktar
Verð:                  32.500 kr.