Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Óráð (bráðarugl, delirum) er heilkenni sem einkennist af truflun á meðvitund, vitrænni getu og skyntúlkun. Óráð byrjar skyndilega og hefur sveiflukenndan gang. Óráð er algengt, alvarlegt og flókið vandamál sem tengist slæmum horfum. Með því að bregðast hratt og rétt við má koma í veg fyrir það og bæta batahorfur sjúklinga.

Leiðbeinandi
:  Steinunn Arna Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun.
Námsmat:         100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Tími:                 4. mars
Kl.                     17:00-22:00
Punktar:           6 punktar
Verð:                20.500 kr.