Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Fjallað verður um hvað einkennir þann hóp sem er í aukinni hættu á að mjaðmabrotna. Hvað við heilbrigðisstarfsmenn getum ráðlagt skjólstæðingum til að minnka líkur á mjaðmabrotum. Hvað þarf að hafa í huga við hjúkrun þeirra sem mjaðmabrotna. Afdrif eftir mjaðmabrot.
Um verður að ræða 3 kvöld sem skiptast niður í:
- Fræðsla ráðgjöf og forvarnir.
- Brotin og hjúkrunin, hvaða áherslur ættum við að leggja. 
- Hver er afdrif, líkur á seinna broti, lifun eftir mjaðmabrot.  
Leiðbeinandi: Sigrún Sunna Skúladóttir, doktor í heilbrigðisvísindum, Lektor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. 
Námsmat:      100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.

Staðkennsla:
Tími:                   19., 20. og 21. mars
Kl:                       17:00 - 21:00
Lengd:                15 punktar
Verð:                   47.000 kr.