Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður fjallað um geðheilsu aldraðra og öldrunarsálfræði. Farið verður yfir algengustu raskanir í þessum flokki og farið yfir það sem mest er krefjandi í umönnun fullorðinna. Farið verður yfir praktískar leiðbeiningar sem nýtast í starfi með andlega veikum öldruðum og fjallað um það hvernig starfsfólk getur búið sig undir það álag sem fylgir starfinu.

Leiðbeinandi: Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur hjá Samskiptastodinni www.samskiptastodin.is.
Námsmat:      100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.

Fjarkennsla:
Tími: 15. febrúar
Klukkan: 17:00 – 22:00
punktar: 6 punktar
Verð: 20.500 kr.