Flokkar: Gott að vita

Ítalía fyrir ferðamenn

Námskeiðið er hagnýt kynning á ítölsku og Ítalíu. Ítalía er land með mikla menningarlega, umhverfislega og félagslega fjölbreytni. Námskeiðinu er ætlað að veita grunnþekkingu og færni til að stilla sig inn í þessa fjölbreytni. Fyrri hlutinn veitir almenna kynningu á sögu, menningu og samfélagi Ítalíu. Hinir tveir hlutarnir bjóða upp á helstu tungumálaverkfæri til að kynna sjálfan þig, biðja um upplýsingar sem tengjast ferðalögum til Ítalíu, rata um almenningssamgöngur, í þéttbýli og utanbæjarrými, á hinum ýmsu gerðum hótela, veitingastaða og ferðamannastaða (ströndin), fjölin, skemmtistaði og söfn.  

 

Dagsetning:  Miðvikudagar 26. apríl, 3. og 10. maí

Kl. 18:00-20:00

Lengd: 6 klst.

Staður: Framvegis, Borgartún 20

Leiðbeinandi: Maurizio Tani sem er frá Toskana og er búsettur á Íslandi síðan 2001, hefur kennt í mörg ár og kennir enn ítölsku, bókmentir, sögu, menningu, samfélagi og listasögu Ítalíu við Háskóla Íslands og er viðurkenndur fararstjóri á Ítalíu og Íslandi. Hann hefur gefið út ýmsar greinar og bækur um Ítalíu. 

Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsfólk Sameykis.

Flokkar: Gott að vita