Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Áfallamiðuð nálgun á vinnustað

Á námskeiðinu verður fjallað um af hverju það er mikilvægt fyrir fyrirtæki og stofnanir að innleiða áfallamiðaða nálgun, hvað felst í slíkri nálgun, og hvernig vinnustaðir geta innleitt hana.

Leiðbeinandi:    Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur hjá Heilshugar.
Námsmat:          100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.

Staðkennt: FULLT

Tími:                    22 og 23. nóvember
Kl:                        17:00 - 21:00
Punktar:               10 punktar
Lengd:                 8 klst.
Verð:                    28.900 kr.

 

Flokkar: Símenntun Sjúkraliða