Framvegis sér um raunfærnimat gagnvart námskrá Tölvubrautar Upplýsingatækniskólans.

Þetta þýðir að þeir sem hafa unnið í upplýsingtæknigeiraum í 3 ár eða lengur geta mögulega fengið reynslu sína metna til framhaldsskólaeininga. Þ.e. ef þeir hafa ekki útskrifast úr framhaldsskóla og eru 23 ára eða eldri.

Þegar hafa tveir hópar farið í gegnum raunfærnimatið hjá okkur og hafa sumir hverjir útskrifast af brautinni í kjölfarið.

Ef þú eða einhver sem þú þekkir endilega hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar.