Framvegis kynnir með stolti nýtt samstarf við Fjölsmiðjuna á höfuðborgarsvæðinu. Náms- og starfsráðgjafar Framvegis hafa upp á síðkastið sinnt fræðslu, skipulagningu námskeiða og náms- og starfsráðgjöf fyrir nemendur Fjölsmiðjunnar.