Framvegis er með tvo fundarsali / kennslustofur til leigu.

Salirnir taka 50 manns í bíó uppstillingu og 35 til 40 manns í kennslustofu uppstillingu. Þeir henta því vel fyrir fundi, fyrirlestra, námskeið og kennslu. Skjávarpi og sýningartjald eru til staðar ásamt þráðlausu neti og fjarfundarbúnaði.

Salirnir eru bjartir og með opnanlegum gluggum. 

Aðgangur að kaffi og vatni fylgir leigu ásamt huggulegri setustofu og góðri salernisaðstöðu.

Frekari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á framvegis@framvegis.is eða í síma 581-1900.

 

 

Kennslustofa Kennslustofa I Setustofa Setustofa II