Framvegis stefnir á að hefja raunfærnimat á tanntæknabraut í haust. 

Þetta raunfærnimat er fyrir þau sem hafa minnst þriggja ára starfsreynslu sem aðstoðarmenn tannlækna, hafa náð 23. ára aldri og hafa ekki lokið námi af þriðja þrepi í framhaldsskóla.

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og dagsetningar verða birtar hér síðar.

Áhugasamir geta skráð sig hér og við höfum samband í ágúst eða september.