Framvegis - miðstöð símenntunar býður atvinnubílstjórum sérsniðin námskeið í endurmenntun sem Samgöngustofa hefur viðurkennt og samræmast ákvæðum í reglugerð nr. 830/201 um ökuskírteini. 

Í kjölfar breytinga á umferðarlögum 50/1987 skulu ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D- flokki til farþega- og vöruflutninga í atvinnuskyni gangast undir endurmenntun á fimm ára fresti.

Þann 10. september 2018 skulu allir bílstjórar sem hafa réttindi C1-, C-, D1- og D- flokki til farþega- og vöruflutninga í atvinnuskyni, útgefin fyrir 10. september 2013 hafa undirgengist endurmenntun.

Endurmenntun atvinnubílstjóra

Umferðaröryggi - bíltækni - 25. ágúst 2018

Umferðaröryggi - bíltækni - 25. ágúst 2018

Skoða nánar
Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.
Vistakstur – öryggi í akstri 26. ágúst 2018

Vistakstur – öryggi í akstri 26. ágúst 2018

Skoða nánar
Bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
Lög og reglur - 28. ágúst 2018

Lög og reglur - 28. ágúst 2018

Skoða nánar
Bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Cargo Transportation (Vöruflutningar) 30. August 2018

Cargo Transportation (Vöruflutningar) 30. August 2018

Skoða nánar
The goal of the course is that the driver can with safely attach different types of cargo. That he is familiar with rules and the use papers required for transport both domestic and international.
Professionalism and humanity - Don't go in to overdrive - 1. september 2018

Professionalism and humanity - Don't go in to overdrive - 1. september 2018

Skoða nánar
The drivers understand that knowledge and skills that are the basis of professionalism. The driver knows aspects of everyday life and working environment that affects his safety, health, mental and physical well-being. He understands the process of perception, human behavior in the traffic and importance of psychological factors in traffic and occupational accidents at work.
Skyndihjálp - 2. september 2018

Skyndihjálp - 2. september 2018

Skoða nánar
Farið er yfir rétt fyrstu viðbrögð við bráðum veikindum eða slysi, aðkomu og hvernig skuli meta aðstæður hverju sinni.
Vöruflutningar - 3. september 2018

Vöruflutningar - 3. september 2018

Skoða nánar
Bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms. Bílstjóri þekki reglur um, notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa.
Fagmennskan og mannlegi þátturinn - Keyrðu þig ekki út - 4. september 2018

Fagmennskan og mannlegi þátturinn - Keyrðu þig ekki út - 4. september 2018

Skoða nánar
Á námskeiðinu munu bílstjórar tileinki sér góð ráð og venjur sem efla öryggi þeirra, heilsu, líðan og velferð í starfsumhverfi og daglegu lífi.
Farþegaflutningar - 5. september 2018

Farþegaflutningar - 5. september 2018

Skoða nánar
Bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðamennsku, mjúkum akstri o.fl. Hann þekki ákvæði í lögum og reglum um flutning farþega og sérbúnað hópbifreiða.
Lög og reglur - 6 september 2018

Lög og reglur - 6 september 2018

Skoða nánar
Bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Umferðaröryggi - bíltækni - 7. september 2018

Umferðaröryggi - bíltækni - 7. september 2018

Skoða nánar
Bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.
Vistakstur – öryggi í akstri - 8. september 2018

Vistakstur – öryggi í akstri - 8. september 2018

Skoða nánar
Bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.