Farþegaflutningar - opið námskeið í Reykjavík

Farþegaflutningar - opið námskeið í Reykjavík

Skoða nánar
Að námskeiði loknu þekkir bílstjóri þau atriði er lúta að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðamennsku o.fl.
Farþegaflutningar - opið námskeið á Akureyri

Farþegaflutningar - opið námskeið á Akureyri

Skoða nánar
Markmið námskeiðsins er að bílstjóri þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðamennsku, mjúkum akstri o.fl.
Lög og reglur - opið námskeið á Akureyri

Lög og reglur - opið námskeið á Akureyri

Skoða nánar
Á námskeiðinu mun bílstjóri læra að þekkja helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og gera sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Fagmennskan og mannlegi þátturinn - Keyrðu ekki yfir þig

Fagmennskan og mannlegi þátturinn - Keyrðu ekki yfir þig

Skoða nánar
Á námskeiðinu munu bílstjórar tileinki sér góð ráð og venjur sem efla öryggi þeirra, heilsu, líðan og velferð í starfsumhverfi og daglegu lífi.