Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður fjallað um vítamín og steinefni, ýmis fæðubótarefni, heilsuvörur og algeng náttúrulyf, s.s. glúkósamín, ginseng, sólhatt, hvítlauk, Freyspálma og fjölmörg önnur. Farið verður yfir nýlega skráð náttúrulyf hjá Florealis, muninn á lyfjum og náttúrulyfjum og ýmislegt sem ber að varast við notkun náttúrulyfja og heilsuvara, s.s. frábendingar, aukaverkanir og milliverkanir þeirra við lyf og fæðu.

Leiðbeinandi:   Bryndís Þóra Þórsdóttir lyfjafræðingur.
Tími:                  22. og 24. febrúar
Klukkan:            17:00 – 21:00
Lengd:               10 stundir
Verð:                  27.000

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
1 22.02.2021 - 24.02.2021 22. og 24. febrúar 17:00-21:00 Teams fjarfundur Skráning