Flokkur: Endurmenntun Atvinnubílstjóra

Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.

Framvegis áskilur sér rétt til að fella niður námskeið ef lágmarksþátttaka næst ekki á námskeiðið.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð