Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Svavar Knútur tónlistarmaður leiðbeinir lengra komnum á ukulele með tækni, lög, hljóma og hvert skal halda næst hinu síbreytilega ferðalagi tónlistarinnar. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa sótt byrjendanámskeiðin í Gott að vita eða kunna eitthvað á hljóðfærið. Þátttakendur koma með sitt eigið ukulele.

Dagsetning: 3. og 10. mars

Kl. 17:00- 19:00

Lengd:  4 klst.

Staður: Grettisgötu 89, 1. hæð.

Leiðbeinandi: Svavar Knútur tónlistarmaður

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning