Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Áhugavert námskeið þar sem nemendur koma með sitt eigið ukulele. Svavar Knútur kynnir þetta bráðskemmtilega hljóðfæri og fer yfir grundvallaratriði í leik og söng með samspili og leiðsögn. 

Dagsetning: 10., 17. og 19. febrúar

Kl. 17:00- 19:00

Lengd:  6 klst.

Staður: Grettisgötu 89, 1. hæð.

Leiðbeinandi: Svavar Knútur tónlistarmaður

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning