Flokkur: Gott að vita

Fyrirlestur og umræður út frá samnefndri bók eftir Sirrý Arnardóttur sem hún vann í samstarfi við VIRK. Rætt um álag kvenna og úrræði. Hvað veldur því að svo margar konur brotna, kulna, örmagnast? Hvað hefur virkað vel fyrir þær konur sem hafa náð í starfsgleðina og orkuna á ný?

Dagsetning:  Þriðjudagur 5. október

Kl. 20:00-21:30

Lengd: 1,5klst

Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.

Leiðbeinandi:  Sirrý Arnardóttir, sem á að baki 30 ára farsælan fjölmiðlaferil en starfar nú sem stjórnendaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur og kennari við Háskólann á Bifröst.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning