Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður farið yfir hvaða máli það skiptir okkur og þjónustuþega okkar að hafa hreinar tennur og munn. Aðalatriði í sambandi við tannvernd, hvernig tann- og munnsjúkdómar verða til og hvað er til ráða. Grundvallaratriði við að hirða tennur og munn annarra verður eitt af umfjöllunarefnum ásamt kynningu á efnum og áhöldum sem geta auðveldað umhirðuna.

Leiðbeinandi:   Kristrún Sigurðardóttir, tannfræðingur, kennari og MPH. Kennslustjóri við Heilbrigðisskólinn Ármúla
Tími:                   8. og 9. nóvember
Kl:                        17:00 - 21:00
Lengd:                10 stundir/punktar
Verð:                  27.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
1 08.11.2021 - 09.11.2021 8. og 9. nóvember 17:00-21:00 Borgartún 20, 3. hæð Skráning