Á námskeiðinu verður farið yfir mismunandi tegundir sykursýki og helstu áhersluatriði varðandimataræði hvers hóps fyrir sig með tilliti til tegundar sykursýki, lyfja, aldurs o.fl.
Leiðbeinandi: Óla Kallý Magnúsdóttir næringarfræðingur á LSH og doktor í næringarfræði.
Tími: 23. og 24. febrúar
Klukkan: 17:00 – 21:00
Lengd: 10 stundir/punktar
Verð: 27.000 kr.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|