Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður fjallað um sýkingavarnir vegna ýmissa sjúkdóma s.s. inflúensu, MÓSA, Clostridium diffecile o.fl. Skoðuð verða grundvallaratriði sótt- og dauðhreinsunar; hvernig örveirum er haldi í skefjum, þær fjarlægðar og þeim eytt.

Leiðbeinandi: Ása Steinunn Atladóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri á sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins.
Tími:              1. og 2. febrúar
Kl:                  17:00 - 21:00
Lengd:           10 stundir/punktar
Verð:              27.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning