Flokkur: Endurmenntun Atvinnubílstjóra

Á námskeiðinu er stamt að því að bílstjórinn öðlist grunnfærni í að veita skyndihjálp og sálrænan stuðning í neyðartilvikum. Þeir þekki æskileg viðbrögð þegar komið er að umferðarslysum, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Að því er stefnt að bílstjórinn: þekki helstu atriði skyndihjálpar og geti beitt þeim. Að hann kunni helstu þætti endurlífgunar til dæmis hvernig nota á hjartastuðtæki. Hann á að þekkja einkenni nokkurra helstu bráðasjúkdóma og helstu viðbrögð við þeim. Einnig helstu atriði tengd sálrænum stuðningi og áfallahjálp.

Framvegis áskilur sér rétt til að fella niður námskeið ef lágmarksþátttaka næst ekki á námskeiðið.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð