Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Skaðaminnkandi hugmyndafræði hefur fyrst og fremst snúist um að lágmarka skaðann hjá þeim einstaklingum sem nota vímuefni í æð og stuðla að heilsu þeirra miðað við stöðu í hvert sinn. Fjallað verður um stöðu einstaklinga á Íslandi sem nota vímuefni í æð, þær hindranir sem þeir  geta mætt innan heilbrigðiskerfisins og hvernig sé hægt að finna lausnir við þeim hindrunum. Fjallað verður um úrræði sem eru í boði og hvernig er hægt að koma málefnum þeirra í farveg. Lögð verður áhersla á virkt samtal við nemendur í gegnum námskeiðið.
Leiðbeinandi: Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Frú Ragnheiðar.
Tími:                5. febrúar
Kl:                    17:00 - 22:00
Lengd:             6 stundir/punktar
Verð:               16.000 kr.  

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning