Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður fjallað um súrefnisgjöf og grunnmeðhöndlun öndunarvegs ásamt því að fara yfir áverkaferli sjúklinga, mat áverkasjúklinga og bráðveikra. Áhersla verður lögð á vettvangsmat, frumskoðun, hraða áverkaskoðun og áframhaldandi mat.

Leiðbeinandi:    Jón Garðar Viðarsson, svæfingahjúkrunarfræðingur, ERC leiðbeinandi í sérhæfðri endurlífgun barna og fullorðinna, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.
Tími:                   2., 3. og 4. nóvember  
Kl.                       17:00 -21:00
Lengd:                15 stundir/punktar
Verð:                  39.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
1 02.11.2021 - 04.11.2021 2., 3. og 4. nóvember 17:00-21:00 Borgartún 20, 3. hæð Skráning