Flokkur: Gott að vita

Í fyrirlestrinum eru kynntar aðferðir sem efla og auka bjartsýni og sjálfstraust einstaklinga. Skoðað verður hvernig það neikvæða fangar athygli okkar fyrr en það jákvæða og hvernig við getum náð tökum á hugarfarinu og beint því meðvitað að jákvæðum þáttum og uppbyggingu. Kynntir verða fimm lyklar sem hjálpa okkur að byggja upp og efla jákvæð samskipti og samkennd í hópum.

Dagsetning:  Miðvikudagur 24. febrúar.

Kl. 20:00-21:00

Lengd: 1 klst.

Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.

Leiðbeinandi: Ásthildur Garðardóttir fyrirlesari og ráðgjafi í jákvæðri sálfræði

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning